Stóraukin umsvif í Afganistan 26. janúar 2007 18:30 Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra ætlar að gera Afganistan að þungamiðju friðargæslu- og þróunarverkefna Íslendinga í Asíu og í því skyni á að fjölga friðargæsluliðum þar um helming. Þetta tilkynnti hún á utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins í dag. Málefni Afganistans voru í brennidepli á fundinum sem fór fram í höfuðstöðvum NATO í Brussel. Bandalagið hefur á sínum snærum 32.000 hermenn í Afganistan, þar eru tólf þúsund Bandaríkjamenn. Ástandið í landinu er erfitt viðureignar en á síðasta ári létu 4.000 manns lífið í átökum þar, fjórðungur þeirra voru borgarar. Á fundinum í morgun sammæltust ráðherrarnir því um að auka umsvifin í Afganistan, bæði á sviði hernaðar og uppbyggingarstarfs. Mestu munar um framlag Bandaríkjastjórnar en á næstu tveimur árum ætlar hún að leggja 700 milljarða króna til þessara mála og auk þess verða 3.200 hermenn sem til stóð að kalla heim hafðir í landinu eitthvað áfram. Íslensk stjórnvöld ætla ekki að láta sitt eftir liggja í þessum efnum en tólf íslenskir friðargæsluliðar eru nú í Afganistan.Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra segir ýmsa möguleika í stöðunni, meðal annars hafi hún stungið upp á á fundinum að Íslendingar sæju um að koma stjórn alþjóðaflugvallarins í Kabúl aftur í hendur heimamanna og eins kemur til greina að Íslendingar veiti ráðgjöf um gerð vatnsaflsvirkjana í landinu. Það sé markmið hennar að Afganistan verði að þungamiðju friðargæslu- og þróunarverkefna Íslendinga í Asíu og í því skyni á að fjölga friðargæsluliðum þar um helming á árinu, upp í 25.Að mati Valgerðar er ekki tímabært að velta vöngum yfir kostnaðinum af þessum verkefnum en hún segir þau í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar um að auka framlög til þróunarsamvinnu. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra ætlar að gera Afganistan að þungamiðju friðargæslu- og þróunarverkefna Íslendinga í Asíu og í því skyni á að fjölga friðargæsluliðum þar um helming. Þetta tilkynnti hún á utanríkisráðherrafundi Atlantshafsbandalagsins í dag. Málefni Afganistans voru í brennidepli á fundinum sem fór fram í höfuðstöðvum NATO í Brussel. Bandalagið hefur á sínum snærum 32.000 hermenn í Afganistan, þar eru tólf þúsund Bandaríkjamenn. Ástandið í landinu er erfitt viðureignar en á síðasta ári létu 4.000 manns lífið í átökum þar, fjórðungur þeirra voru borgarar. Á fundinum í morgun sammæltust ráðherrarnir því um að auka umsvifin í Afganistan, bæði á sviði hernaðar og uppbyggingarstarfs. Mestu munar um framlag Bandaríkjastjórnar en á næstu tveimur árum ætlar hún að leggja 700 milljarða króna til þessara mála og auk þess verða 3.200 hermenn sem til stóð að kalla heim hafðir í landinu eitthvað áfram. Íslensk stjórnvöld ætla ekki að láta sitt eftir liggja í þessum efnum en tólf íslenskir friðargæsluliðar eru nú í Afganistan.Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra segir ýmsa möguleika í stöðunni, meðal annars hafi hún stungið upp á á fundinum að Íslendingar sæju um að koma stjórn alþjóðaflugvallarins í Kabúl aftur í hendur heimamanna og eins kemur til greina að Íslendingar veiti ráðgjöf um gerð vatnsaflsvirkjana í landinu. Það sé markmið hennar að Afganistan verði að þungamiðju friðargæslu- og þróunarverkefna Íslendinga í Asíu og í því skyni á að fjölga friðargæsluliðum þar um helming á árinu, upp í 25.Að mati Valgerðar er ekki tímabært að velta vöngum yfir kostnaðinum af þessum verkefnum en hún segir þau í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar um að auka framlög til þróunarsamvinnu.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira