Óeirðir í Líbanon 23. janúar 2007 13:30 Beirút í morgun. MYND/AP Mörg þúsund Líbanar hafa lamað nær alla Beirút og lokað af hluta hennar. Stjórnarandstæðingar hafa lagt niður vinnu víða um Líbanon og ætla sér að steypa ríkisstjórn landsins með góðu eða illu. Þykkur reykur liggur yfir höfuðborginni þar sem mótmælendur hafa brennt hjólbarða og annað lauslegt um leið og þeir hafa lokað hluta borgarinnar af. Ekki er flogið til eða frá borginni og hafa mótmælendur lokað öllum leiðum að flugvellinum. Hizbollah-liðar lögðu hart að stuðningsmönnum sínum að leggja niður vinnu til að leggja áherslu á kröfu þeirra um að sitjandi stjórn Fouad Saniora, forsætisráðherra, víki og boðað verði til kosninga. Stjórnarliðar, sem andstæðingar segja halla undir vesturveldin, svara Hizbollah-liðum fullum hálsi og segja þetta ekkert annað en tilraun til valdaráns. Hizbollah-samtökin í Líbanon hafa barist gegn sitjandi stjórn frá því í desember. Liðsmenn samtakanna vilja komast í stjórn og í þá stöðu að geta beitt neitunarvaldi. Hizbollah-liðar njóta stuðnings Írana og Sýrlendinga auk þess sem drúsar og kristnir menn teljast til stjórnarandstæðinga í Líbanon. Átökin hafa blossað upp vegna mótmælanna í nótt og í morgun og hafa þau þegar kostað einn mann lífið auk þess sem fjórir hafa særst. Mótmælin og verkfallið koma á mjög viðkvæmum tíma fyrir ráðamenn í Líbanon þar sem ráðstefna hefst í dag í París þar sem fulltrúar erlendra ríkja og alþjóðasamtaka ræða hvernig koma megi líbönsku þjóðinni til hjálpar eftir blóðu átök við Ísraela í fyrrasumar. Erlent Fréttir Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Sjá meira
Mörg þúsund Líbanar hafa lamað nær alla Beirút og lokað af hluta hennar. Stjórnarandstæðingar hafa lagt niður vinnu víða um Líbanon og ætla sér að steypa ríkisstjórn landsins með góðu eða illu. Þykkur reykur liggur yfir höfuðborginni þar sem mótmælendur hafa brennt hjólbarða og annað lauslegt um leið og þeir hafa lokað hluta borgarinnar af. Ekki er flogið til eða frá borginni og hafa mótmælendur lokað öllum leiðum að flugvellinum. Hizbollah-liðar lögðu hart að stuðningsmönnum sínum að leggja niður vinnu til að leggja áherslu á kröfu þeirra um að sitjandi stjórn Fouad Saniora, forsætisráðherra, víki og boðað verði til kosninga. Stjórnarliðar, sem andstæðingar segja halla undir vesturveldin, svara Hizbollah-liðum fullum hálsi og segja þetta ekkert annað en tilraun til valdaráns. Hizbollah-samtökin í Líbanon hafa barist gegn sitjandi stjórn frá því í desember. Liðsmenn samtakanna vilja komast í stjórn og í þá stöðu að geta beitt neitunarvaldi. Hizbollah-liðar njóta stuðnings Írana og Sýrlendinga auk þess sem drúsar og kristnir menn teljast til stjórnarandstæðinga í Líbanon. Átökin hafa blossað upp vegna mótmælanna í nótt og í morgun og hafa þau þegar kostað einn mann lífið auk þess sem fjórir hafa særst. Mótmælin og verkfallið koma á mjög viðkvæmum tíma fyrir ráðamenn í Líbanon þar sem ráðstefna hefst í dag í París þar sem fulltrúar erlendra ríkja og alþjóðasamtaka ræða hvernig koma megi líbönsku þjóðinni til hjálpar eftir blóðu átök við Ísraela í fyrrasumar.
Erlent Fréttir Mest lesið Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Erlent Safna undirskriftum og segja Þorgerði að taka Long opnum örmum Innlent Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent Taki ásökunum alvarlega og skipi Signýju til bráðabirgða Innlent Hér sést hvar jarðgöngin eiga að opnast á Heimaey Innlent Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Erlent Andstæðan við lóðabrask Innlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Yfir 350 milljónir í kostnað vegna starfslokasamninga hjá ríkisstofnunum Innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Trump segir stjórnvöld í Íran hætt að drepa mótmælendur Stuðningur við Grænland ómetanlegur og hvetur Íslendinga til að mæta Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Sjá meira
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent
Loðin svör gervigreindar sem brjóti gegn höfundarrétti: „Engin þakklæti til stofnunarinnar“ Innlent