Nú er búið að velja í stjörnulið karla og kvenna í körfubolta, en árlegir stjörnuleikir fara fram í DHL-höllinni í vesturbænum á laugardaginn. Kvennaleikurinn er klukkan 14 og karlaleikurinn klukkan 16. Blandað er í liðum í kvennaflokki en hjá körlunum er það úrvalslið Íslendinga gegn úrvalsliði Íslands. Þá verða skotkeppnin og troðkeppnin á sínum stað ef næg þáttaka verður.
Kvennaliðin:
Iceland Express liðið:
Helena Sverrisdóttir, Haukar
Tamara Bowie, UMFG
María Ben Erlingsdóttir, Keflavík
Latreece Bagley, Hamar
Pálína Gunnlaugsdóttir, Haukar
Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar
Unnur Tara Jónsdóttir, Haukar
Helga Jónasdóttir, ÍS
Telma Fjalarsdóttir, Breiðablik
Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Haukar
Íris Sverrisdóttir, UMFG
Ingibjörg Skúladóttir, Breiðablik
Þjálfari: Ágúst Björgvinsson, Haukar
Shell liðið:
TaKesha Watson, Keflavík
Ifeoma Okonkwo, Haukar
Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík
Birna Valgarðsdóttir, Keflavík
Svava Stefánsdóttir, Keflavík
Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík
Hildur Sigurðardóttir, UMFG
Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS
Jovana Lilja Stefánsdóttir, UMFG
Ragnheiður Theódórsdóttir, Breiðablik
Þórunn Bjarnadóttir, ÍS
Ingibjörg Jakobsdóttir, UMFG
Þjálfari: Jón Halldór Eðvaldsson, Keflavík
Karlaliðin:
Íslenska liðið:
Magnús Gunnarsson, Keflavík
Páll Axel Vilbergsson, Grindavík
Sigurður Þorvaldsson, Snæfell
Hörður Axel Vilhjálmsson, Fjölnir
Hreggviður Magnússon, ÍR
Axel Kárason, Skallagrímur
Pálmi Sigurgeirsson, KR
Fannar Helgason, ÍR
Jóhann Ólafsson, Njarðvík
Pétur Már Sigurðsson, Skallagrímur
Brynjar Björnsson, KR
Egill Jónasson, Njarðvík
Þjálfari: Benedikt Guðmundsson, KR
Erlenda liðið:
Steven Thomas, Grindavík
Damon Bailey, Þór Þorlákshöfn
Nemanja Sovic, Fjölni
Lamar Karim, Tindastóli
Kevin Sowell, Þór Akureyri
George Byrd, Hamri /Selfoss
Rob Hodgson, Þór Þorlákshöfn
Jeb Ivey, Njarðvík
Roni Leimu, Haukum
Justin Shouse, Snæfelli
Kareem Johnson, Fjölni
Nate Brown, ÍR
Þjálfari: Einar Árni Jóhannsson, UMFN