Búið að velja í stjörnuliðin 10. janúar 2007 16:28 Það verður mikið um dýrðir í DHL-höllinni um helgina Mynd/Stefán Nú er búið að velja í stjörnulið karla og kvenna í körfubolta, en árlegir stjörnuleikir fara fram í DHL-höllinni í vesturbænum á laugardaginn. Kvennaleikurinn er klukkan 14 og karlaleikurinn klukkan 16. Blandað er í liðum í kvennaflokki en hjá körlunum er það úrvalslið Íslendinga gegn úrvalsliði Íslands. Þá verða skotkeppnin og troðkeppnin á sínum stað ef næg þáttaka verður. Kvennaliðin: Iceland Express liðið: Helena Sverrisdóttir, Haukar Tamara Bowie, UMFG María Ben Erlingsdóttir, Keflavík Latreece Bagley, Hamar Pálína Gunnlaugsdóttir, Haukar Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar Unnur Tara Jónsdóttir, Haukar Helga Jónasdóttir, ÍS Telma Fjalarsdóttir, Breiðablik Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Haukar Íris Sverrisdóttir, UMFG Ingibjörg Skúladóttir, Breiðablik Þjálfari: Ágúst Björgvinsson, HaukarShell liðið: TaKesha Watson, Keflavík Ifeoma Okonkwo, Haukar Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík Birna Valgarðsdóttir, Keflavík Svava Stefánsdóttir, Keflavík Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík Hildur Sigurðardóttir, UMFG Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS Jovana Lilja Stefánsdóttir, UMFG Ragnheiður Theódórsdóttir, Breiðablik Þórunn Bjarnadóttir, ÍS Ingibjörg Jakobsdóttir, UMFG Þjálfari: Jón Halldór Eðvaldsson, Keflavík Karlaliðin: Íslenska liðið: Magnús Gunnarsson, Keflavík Páll Axel Vilbergsson, Grindavík Sigurður Þorvaldsson, Snæfell Hörður Axel Vilhjálmsson, Fjölnir Hreggviður Magnússon, ÍR Axel Kárason, Skallagrímur Pálmi Sigurgeirsson, KR Fannar Helgason, ÍR Jóhann Ólafsson, Njarðvík Pétur Már Sigurðsson, Skallagrímur Brynjar Björnsson, KR Egill Jónasson, Njarðvík Þjálfari: Benedikt Guðmundsson, KRErlenda liðið: Steven Thomas, Grindavík Damon Bailey, Þór Þorlákshöfn Nemanja Sovic, Fjölni Lamar Karim, Tindastóli Kevin Sowell, Þór Akureyri George Byrd, Hamri /Selfoss Rob Hodgson, Þór Þorlákshöfn Jeb Ivey, Njarðvík Roni Leimu, Haukum Justin Shouse, Snæfelli Kareem Johnson, Fjölni Nate Brown, ÍR Þjálfari: Einar Árni Jóhannsson, UMFN Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Fleiri fréttir „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Sjá meira
Nú er búið að velja í stjörnulið karla og kvenna í körfubolta, en árlegir stjörnuleikir fara fram í DHL-höllinni í vesturbænum á laugardaginn. Kvennaleikurinn er klukkan 14 og karlaleikurinn klukkan 16. Blandað er í liðum í kvennaflokki en hjá körlunum er það úrvalslið Íslendinga gegn úrvalsliði Íslands. Þá verða skotkeppnin og troðkeppnin á sínum stað ef næg þáttaka verður. Kvennaliðin: Iceland Express liðið: Helena Sverrisdóttir, Haukar Tamara Bowie, UMFG María Ben Erlingsdóttir, Keflavík Latreece Bagley, Hamar Pálína Gunnlaugsdóttir, Haukar Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar Unnur Tara Jónsdóttir, Haukar Helga Jónasdóttir, ÍS Telma Fjalarsdóttir, Breiðablik Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Haukar Íris Sverrisdóttir, UMFG Ingibjörg Skúladóttir, Breiðablik Þjálfari: Ágúst Björgvinsson, HaukarShell liðið: TaKesha Watson, Keflavík Ifeoma Okonkwo, Haukar Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík Birna Valgarðsdóttir, Keflavík Svava Stefánsdóttir, Keflavík Margrét Kara Sturludóttir, Keflavík Hildur Sigurðardóttir, UMFG Lovísa Guðmundsdóttir, ÍS Jovana Lilja Stefánsdóttir, UMFG Ragnheiður Theódórsdóttir, Breiðablik Þórunn Bjarnadóttir, ÍS Ingibjörg Jakobsdóttir, UMFG Þjálfari: Jón Halldór Eðvaldsson, Keflavík Karlaliðin: Íslenska liðið: Magnús Gunnarsson, Keflavík Páll Axel Vilbergsson, Grindavík Sigurður Þorvaldsson, Snæfell Hörður Axel Vilhjálmsson, Fjölnir Hreggviður Magnússon, ÍR Axel Kárason, Skallagrímur Pálmi Sigurgeirsson, KR Fannar Helgason, ÍR Jóhann Ólafsson, Njarðvík Pétur Már Sigurðsson, Skallagrímur Brynjar Björnsson, KR Egill Jónasson, Njarðvík Þjálfari: Benedikt Guðmundsson, KRErlenda liðið: Steven Thomas, Grindavík Damon Bailey, Þór Þorlákshöfn Nemanja Sovic, Fjölni Lamar Karim, Tindastóli Kevin Sowell, Þór Akureyri George Byrd, Hamri /Selfoss Rob Hodgson, Þór Þorlákshöfn Jeb Ivey, Njarðvík Roni Leimu, Haukum Justin Shouse, Snæfelli Kareem Johnson, Fjölni Nate Brown, ÍR Þjálfari: Einar Árni Jóhannsson, UMFN
Dominos-deild karla Dominos-deild kvenna Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Körfubolti Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Enski boltinn Dagskráin: Undanúrslit hjá Liverpool og Körfuboltakvöld kvenna Sport Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Fótbolti Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Körfubolti Fleiri fréttir „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Hrafn frá KR í Stjörnuna Unnu fimmtánda leikinn í röð þegar meistararnir komu í heimsókn Njarðvík á að stefna á þann stóra Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Sjá meira