Flugvélar enn leitað 3. janúar 2007 12:30 Enn er allt á huldu með örlög rúmlega eitt hundrað farþega sem voru um borð í indónesískri flugvél sem hvarf að morgni nýársdags. Vélin var á leið frá Jövu til Súlavesí-eyja. Ranglega var sagt frá því í gær að flugvélin og 12 eftirlifendur hefðu fundist í gærmorgun og vakti það fyrst von hjá ástvinum þeirra sem er saknað en hún snerist síðan upp í reiði. Upplýst var í morgun að tvö neyðarköll hefðu borist frá vélinni áður en samband við hana rofnaði. Greint var frá því í morgun að flak vélarinna og minnst 12 eftirlifandi hefðu fundið í skóglendi á Súlavesí-eyju en það reyndist rangt, byggt á sögusögnum. Vonir ástvina kviknuðu því snemma í gær en vonarneistinn slokknaði skömmu síðar. Atburðir gærdagsins hafa vakið mikla reiði meðal ættingja sem segja ekki nóg að gert til að finna vélina og þá sem um borð voru. Flaksins er nú leitað undan strönd Súlavesí og til þess notuð þrjú indónesísk herskip og fimm herþotur. Í gær var einvörðungu leitað á eyjunni og þeirri leit haldið áfram í dag. Vélin er af gerðinni Boeing 737-400 og í eigu indónesíska lággjaldaflugfélagsins Adam Air. Öryggismál hjá fjölmögrum nýstofnuðum indónesískum félögum af þeirri gerð hefur verið töluvert ábótavant að sögn yfirvalda. Indónesískir miðlar segja þó að allt hafi virst í lagi hjá Adam Air. Tveimur dögum áður en flugvélin hvarf sökk ferja með um 600 manns innanborðs undan strönd Jövu. 212 hefur verið bjargað. Eftir því sem frá slysinu líður minnnka líkur á því að fleiri finnist á lífi. Leit er þó haldið áfram. Erlent Fréttir Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Enn er allt á huldu með örlög rúmlega eitt hundrað farþega sem voru um borð í indónesískri flugvél sem hvarf að morgni nýársdags. Vélin var á leið frá Jövu til Súlavesí-eyja. Ranglega var sagt frá því í gær að flugvélin og 12 eftirlifendur hefðu fundist í gærmorgun og vakti það fyrst von hjá ástvinum þeirra sem er saknað en hún snerist síðan upp í reiði. Upplýst var í morgun að tvö neyðarköll hefðu borist frá vélinni áður en samband við hana rofnaði. Greint var frá því í morgun að flak vélarinna og minnst 12 eftirlifandi hefðu fundið í skóglendi á Súlavesí-eyju en það reyndist rangt, byggt á sögusögnum. Vonir ástvina kviknuðu því snemma í gær en vonarneistinn slokknaði skömmu síðar. Atburðir gærdagsins hafa vakið mikla reiði meðal ættingja sem segja ekki nóg að gert til að finna vélina og þá sem um borð voru. Flaksins er nú leitað undan strönd Súlavesí og til þess notuð þrjú indónesísk herskip og fimm herþotur. Í gær var einvörðungu leitað á eyjunni og þeirri leit haldið áfram í dag. Vélin er af gerðinni Boeing 737-400 og í eigu indónesíska lággjaldaflugfélagsins Adam Air. Öryggismál hjá fjölmögrum nýstofnuðum indónesískum félögum af þeirri gerð hefur verið töluvert ábótavant að sögn yfirvalda. Indónesískir miðlar segja þó að allt hafi virst í lagi hjá Adam Air. Tveimur dögum áður en flugvélin hvarf sökk ferja með um 600 manns innanborðs undan strönd Jövu. 212 hefur verið bjargað. Eftir því sem frá slysinu líður minnnka líkur á því að fleiri finnist á lífi. Leit er þó haldið áfram.
Erlent Fréttir Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Erlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira