Viðskipti innlent

Rektor í fjárfestingar

Svafa Grönfeldt rektor
Svafa Grönfeldt rektor
Svafa Grönfeldt, rektor Háskólans í Reykjavík, hefur nú stofnað fjárfestingafélag með 61 milljónar króna höfuðstól. Ætlar rektor greinilega að fjárfesta í fleiru en menntun ungra nemenda með starfi sínu í HR. Það er í takt við það sem fyrrverandi samstarfsmaður hennar í Actavis, Róbert Wessman, hefur gert. Samhliða forstjórastarfi sínu hefur hann lýst stórtækum fjárfestingum sínum. En auðvitað fóru góðu verkefnin alltaf fyrst til Actavis. Hann hirti bara brauðmolana – að eigin sögn.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×