Segir viðbrögð markaðarins of sterk 30. október 2007 00:01 Forstjóri Icelandair segir mikinn uppgang innan Icelandair og uppgjör félagsins aðeins lakara en gert var ráð fyrir. MYND/PJETUR Gengi bréfa Icelandair lækkaði um rúm 5 prósent í gær í kjölfar þess að stjórn félagsins gaf frá sér yfirlýsingu um að afkoma félagsins yrði undir áætlunum á þriðja fjórðungi. Í tilkynningu frá Icelandair síðastliðinn föstudag kemur fram að tekjur í farþegaflugi Icelandair hafi verið minni en áætlað var meðal annars vegna sterkrar stöðu íslensku krónunnar og lægri meðalfargjalda. Þá sé viðhaldskostnaður einnig hærri í samstæðunni en reiknað var með að hann yrði. Sterk staða krónunnar hefur haft áhrif á útflutning frá landinu og þar með á afkomu Icelandair Cargo. Greining Glitnis segir þetta ekki góð tíðindi fyrir Icelandair þar sem þriðji fjórðungur sé jafnan sá mikilvægasti í rekstri félagsins. Markaðurinn brást illa við fréttum Icelandair í gær. Í samtali við Fréttablaðið sagði Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, viðbrögðin í raun allt of sterk og lagði áherslu á að þótt uppgjörið verði aðeins lakara en gert var ráð fyrir verði það alls ekki slæmt og að mikill gangur sé í fyrirtækinu. Uppgjör félagsins verður birt 13. október næstkomandi. J ón Karl mun sitja fyrir svörum í hádegisviðtali Markaðarins á Stöð 2 í hádeginu í dag, þriðjudag. - sisi Markaðir Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira
Gengi bréfa Icelandair lækkaði um rúm 5 prósent í gær í kjölfar þess að stjórn félagsins gaf frá sér yfirlýsingu um að afkoma félagsins yrði undir áætlunum á þriðja fjórðungi. Í tilkynningu frá Icelandair síðastliðinn föstudag kemur fram að tekjur í farþegaflugi Icelandair hafi verið minni en áætlað var meðal annars vegna sterkrar stöðu íslensku krónunnar og lægri meðalfargjalda. Þá sé viðhaldskostnaður einnig hærri í samstæðunni en reiknað var með að hann yrði. Sterk staða krónunnar hefur haft áhrif á útflutning frá landinu og þar með á afkomu Icelandair Cargo. Greining Glitnis segir þetta ekki góð tíðindi fyrir Icelandair þar sem þriðji fjórðungur sé jafnan sá mikilvægasti í rekstri félagsins. Markaðurinn brást illa við fréttum Icelandair í gær. Í samtali við Fréttablaðið sagði Jón Karl Ólafsson, forstjóri Icelandair, viðbrögðin í raun allt of sterk og lagði áherslu á að þótt uppgjörið verði aðeins lakara en gert var ráð fyrir verði það alls ekki slæmt og að mikill gangur sé í fyrirtækinu. Uppgjör félagsins verður birt 13. október næstkomandi. J ón Karl mun sitja fyrir svörum í hádegisviðtali Markaðarins á Stöð 2 í hádeginu í dag, þriðjudag. - sisi
Markaðir Mest lesið Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Viðskipti innlent Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Viðskipti innlent Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Viðskipti innlent Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Viðskipti innlent „Okkur langar til að búa til nýja tegund af bjórmenningu“ Atvinnulíf Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Viðskipti innlent Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Viðskipti innlent Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Viðskipti innlent Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Viðskipti innlent Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Samstarf Fleiri fréttir Ráðinn framkvæmdastjóri Marel Fish Daði og Hrefna nýir deildarstjórar hjá Veitum Skipti máli fyrir rekstur iðnfyrirtækja að lækka vexti og verðbólgu Um 550 milljónum deilt til 27 einkarekinna fjölmiðla Byggja hótel og 1.500 fermetra baðlón í Vestmannaeyjum Eybjörg Helga ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra Akademias tekur yfir rekstur Avia Fjögur ráðin í stjórnendastöður hjá Íslandsbanka Lyfjastofnun Evrópu tekur umsókn Alvotech til umsagnar Spá auknu atvinnuleysi og hagvexti Snúrunni lokað fyrir fullt og allt Misboðið hvernig staðið var að uppsögnum hjá nýjum eiganda Engin tilkynning um hópuppsögn í október Horyn nýr forstjóri kísilverksmiðjunnar á Bakka Breytt skipurit og nýir stjórnendur hjá Sýn Viðræðum slitið um samruna Samkaupa, Heimkaupa og Orkunnar Hagnaður Arion banka eykst um tæpa tvo milljarða Auknar líkur á annarri vaxtalækkun Bein útsending: Haustfundur Landsvirkjunar Ráðnir forstöðumenn hjá OK Reikna með tæplega þrjátíu milljarða minni fjárfestingu í Carbfix Verðbólga hjaðnar en kílómetragjaldið verður tekið inn í mælingu Ragnar, Pálmar og Haraldur til Verna Skellt í lás í Sambíóinu í Keflavík í kvöld Samkeppniseftirlitið í sáttaviðræðum við Festi Hlutdeildarlán dugðu fyrir 61 íbúð 97 brautskráðust frá HR Fundurinn virðist ekki hafa aukið trú fjárfesta Furðulegt að gjaldtaka taki ekki mið af styrkleika Fjögur erlend fyrirtæki keppa um rekstur Fríhafnarinnar Sjá meira