Askar með milljarðasjóð 13. október 2007 11:07 Dr. Barki A. Brynjarsson: „Þetta er langtímaverkefni til tíu ára og meira.“ Mynd/Anton Askar Capital hefur stofnað níu milljarða króna fjárfestingasjóð. Lágmarkskaup í sjóðnum nema fimm milljónum dala, rúmlega 301 milljón íslenskra króna. Sjóður Askar Capital nefnist Enhanced Return Private Equity Fund of Funds (ERPEFF) en það er svokallaður sjóðasjóður og er til hans stofnað í samvinnu við þýska fjármálafyrirtækið VCM Capital Management og hið bandaríska Resource America en þau höndla með ýmis verkefni. Á meðal þeirra eru skuldsett yfirtökuverkefni, kaup í óskráðum félögum og svokölluð brúar- eða millilagslán. Dr. Bjarki A. Brynjarsson, forstöðumaður framtaksfjármögnunar hjá Askar Capital, segir nokkra mánuði síðan grunnur var lagður að stofnun sjóðsins, sem ætlaður er stofnana- og fagfjárfestum, svo sem lífeyrissjóðum. Bjarki segir aðstæður á fjármálamörkuðum undanfarið hafa lítil áhrif á gengi fjárfestingasjóða sem þessa þar sem þeir taki stöður í óskráðum félögum sem séu óháð markaðsaðstæðum hverju sinni ólíkt viðskiptum með skráð félög. „Þetta er langtímaverkefni til tíu ára eða meira en líftími hverrar fjárfestingar er tvö til fimm ár áður,“ segir hann en neitar því ekki að aðstæður undanfarið hafi gert fjármögnun dýrari en áður. Bjarki segir sjóðinn fjárfesta með sjóðsstjórum erlendu sjóðanna en sú tilhögun dreifi áhættunni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fleiri fréttir Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Sjá meira
Askar Capital hefur stofnað níu milljarða króna fjárfestingasjóð. Lágmarkskaup í sjóðnum nema fimm milljónum dala, rúmlega 301 milljón íslenskra króna. Sjóður Askar Capital nefnist Enhanced Return Private Equity Fund of Funds (ERPEFF) en það er svokallaður sjóðasjóður og er til hans stofnað í samvinnu við þýska fjármálafyrirtækið VCM Capital Management og hið bandaríska Resource America en þau höndla með ýmis verkefni. Á meðal þeirra eru skuldsett yfirtökuverkefni, kaup í óskráðum félögum og svokölluð brúar- eða millilagslán. Dr. Bjarki A. Brynjarsson, forstöðumaður framtaksfjármögnunar hjá Askar Capital, segir nokkra mánuði síðan grunnur var lagður að stofnun sjóðsins, sem ætlaður er stofnana- og fagfjárfestum, svo sem lífeyrissjóðum. Bjarki segir aðstæður á fjármálamörkuðum undanfarið hafa lítil áhrif á gengi fjárfestingasjóða sem þessa þar sem þeir taki stöður í óskráðum félögum sem séu óháð markaðsaðstæðum hverju sinni ólíkt viðskiptum með skráð félög. „Þetta er langtímaverkefni til tíu ára eða meira en líftími hverrar fjárfestingar er tvö til fimm ár áður,“ segir hann en neitar því ekki að aðstæður undanfarið hafi gert fjármögnun dýrari en áður. Bjarki segir sjóðinn fjárfesta með sjóðsstjórum erlendu sjóðanna en sú tilhögun dreifi áhættunni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fleiri fréttir Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Sjá meira