Kröfur í sýnd og reynd 23. ágúst 2007 06:00 Sýndarveruleiki þarf á ýmsu að halda eins og veruleikinn sjálfur. Eins og kemur fram aftar í blaðinu hefur verið ráðinn yfirmaður hagstjórnar í leiknum Eve Online. Eins konar seðlabankastjóri sem á að sinna því að halda jafnvægi í hagkerfi leiksins. Þarna er á ferðinni vel menntaður maður með sitt doktorspróf í hagfræði. Þessi staðreynd varð mönnum umhugsunarefni þegar ljóst er að sýndarveruleikinn virðist gera meiri menntunarkröfur til embættis seðlabankastjóra en veruleikinn sjálfur. Allavega sá íslenski. Tækifæri hjá Buffet Gengi hlutabréfa í Countrywide Financial, einu stærsta fasteignalánafyrirtæki Bandaríkjanna, hækkaði um 10 prósent eftir að fjölmiðlar vestanhafs greindu frá því að auðkýfingurinn Warren Buffett kynni að hafa áhuga á að kaupa hluta af fasteignalánastarfsemi fyrirtækisins. Countrywide hefur átt við gríðarlega fjárhagsörðugleika að stríða í kjölfar samdráttar á bandarískum fasteignalánamarkaði vegna mikilla vanskila hjá viðskiptavinum fyrirtækisins með litla greiðslugetu. Vanskilin hafa komið lánafyrirtækjum illa en þau hafa horft upp á að sjóðir þeirra gætu tæmst. Varað var við yfirvofandi gjaldþroti Countrywide nýlega, sem þurfti að nýta sér stóra lánaheimild vegna yfirvofandi lausafjárskorts. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Sýndarveruleiki þarf á ýmsu að halda eins og veruleikinn sjálfur. Eins og kemur fram aftar í blaðinu hefur verið ráðinn yfirmaður hagstjórnar í leiknum Eve Online. Eins konar seðlabankastjóri sem á að sinna því að halda jafnvægi í hagkerfi leiksins. Þarna er á ferðinni vel menntaður maður með sitt doktorspróf í hagfræði. Þessi staðreynd varð mönnum umhugsunarefni þegar ljóst er að sýndarveruleikinn virðist gera meiri menntunarkröfur til embættis seðlabankastjóra en veruleikinn sjálfur. Allavega sá íslenski. Tækifæri hjá Buffet Gengi hlutabréfa í Countrywide Financial, einu stærsta fasteignalánafyrirtæki Bandaríkjanna, hækkaði um 10 prósent eftir að fjölmiðlar vestanhafs greindu frá því að auðkýfingurinn Warren Buffett kynni að hafa áhuga á að kaupa hluta af fasteignalánastarfsemi fyrirtækisins. Countrywide hefur átt við gríðarlega fjárhagsörðugleika að stríða í kjölfar samdráttar á bandarískum fasteignalánamarkaði vegna mikilla vanskila hjá viðskiptavinum fyrirtækisins með litla greiðslugetu. Vanskilin hafa komið lánafyrirtækjum illa en þau hafa horft upp á að sjóðir þeirra gætu tæmst. Varað var við yfirvofandi gjaldþroti Countrywide nýlega, sem þurfti að nýta sér stóra lánaheimild vegna yfirvofandi lausafjárskorts.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira