Minnir á norsku bankakrísuna 22. ágúst 2007 00:01 Lars Christiansen, sérfræðingur Danske Bank, ítrekar þá skoðun sína í viðtali við norska viðskiptablaðið Dagens Næringsliv að uppgangur íslenska hagkerfisins undanfarin ár byggist fyrst og fremst á lántökum. „Ísland er skuldsettasta hagkerfi í heimi," segir hann og telur að erfitt aðgengi að lánsfé í kjölfar sviptinga á bandaríska húsnæðislánamarkaðnum kunni að gera íslenskum fyrirtækjum erfitt fyrir. Christiansen telur ástandið hér minna um margt á síðustu misserin fyrir bankakrísuna sem reið yfir í Noregi snemma á tíunda áratugnum. Spurning hvort honum hefur yfirsést að allir íslensku bankarnir hafa nú þegar tryggt fjármögnun sína til loka árs 2008.Studdi ekki GlitniReykjavíkurmaraþon Glitnis þóttist takast afar vel á laugardagsmorgun. Ekki liggur fyrir hvort þeir Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Árnason, bankastjórar Landsbankans, hafi stutt kollega sinn, Lárus Welding, forstjóra Glitnis, og hlaupið með en Sigurjón þykir koma flottur inn í haustið. Víst þykir að Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, studdi ekki Glitni. Hreiðar lá samt ekki með tærnar upp í loft að því er kunnugir segja en þeir þóttust hafa séð til hans taka vel á því í tækjasalnum í World Class í Laugum um það leyti sem Glitnismenn hlupu eftir Suðurlandsbraut í ágústsólinni.Ris sem vexEf marka má endalausan ruslpóst sem streymir í pósthólf landsmanna er tvennt sem sækir einkum á huga fólks. Eitt er skjótfenginn gróði og hitt blóðstreymi til þess líffæris sem greinir karla frá konum með tilheyrandi uppstigningu.Endalausar lausnir eru sendar í pósti til að tryggja upprisu holdsins og eilíft ris. Þannig var næstum því farin framhjá mönnum ágæt fréttatilkynning um viðskipti með byggingafélagið Ris. „Ris hefur vaxið ört undanfarin ár,“ er haft eftir kaupandanum og gleðilegt til þess að vita í heimi þar sem ris virðist engan veginn sjálfsagt. Á gráa svæðinu Bankahólfið Markaðir Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Sjá meira
Lars Christiansen, sérfræðingur Danske Bank, ítrekar þá skoðun sína í viðtali við norska viðskiptablaðið Dagens Næringsliv að uppgangur íslenska hagkerfisins undanfarin ár byggist fyrst og fremst á lántökum. „Ísland er skuldsettasta hagkerfi í heimi," segir hann og telur að erfitt aðgengi að lánsfé í kjölfar sviptinga á bandaríska húsnæðislánamarkaðnum kunni að gera íslenskum fyrirtækjum erfitt fyrir. Christiansen telur ástandið hér minna um margt á síðustu misserin fyrir bankakrísuna sem reið yfir í Noregi snemma á tíunda áratugnum. Spurning hvort honum hefur yfirsést að allir íslensku bankarnir hafa nú þegar tryggt fjármögnun sína til loka árs 2008.Studdi ekki GlitniReykjavíkurmaraþon Glitnis þóttist takast afar vel á laugardagsmorgun. Ekki liggur fyrir hvort þeir Halldór J. Kristjánsson og Sigurjón Árnason, bankastjórar Landsbankans, hafi stutt kollega sinn, Lárus Welding, forstjóra Glitnis, og hlaupið með en Sigurjón þykir koma flottur inn í haustið. Víst þykir að Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings, studdi ekki Glitni. Hreiðar lá samt ekki með tærnar upp í loft að því er kunnugir segja en þeir þóttust hafa séð til hans taka vel á því í tækjasalnum í World Class í Laugum um það leyti sem Glitnismenn hlupu eftir Suðurlandsbraut í ágústsólinni.Ris sem vexEf marka má endalausan ruslpóst sem streymir í pósthólf landsmanna er tvennt sem sækir einkum á huga fólks. Eitt er skjótfenginn gróði og hitt blóðstreymi til þess líffæris sem greinir karla frá konum með tilheyrandi uppstigningu.Endalausar lausnir eru sendar í pósti til að tryggja upprisu holdsins og eilíft ris. Þannig var næstum því farin framhjá mönnum ágæt fréttatilkynning um viðskipti með byggingafélagið Ris. „Ris hefur vaxið ört undanfarin ár,“ er haft eftir kaupandanum og gleðilegt til þess að vita í heimi þar sem ris virðist engan veginn sjálfsagt.
Á gráa svæðinu Bankahólfið Markaðir Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Sjá meira