Kvótinn og krónan 15. ágúst 2007 07:00 Aðalhöfundur kvótans hefur varið verk sín í kvótamálum með, að útgerðin hafi þá verið á hausnum. Rétta hafi þurft hana við fjárhagslega og það hafi verið gert með kvótanum, sem útgerðarmenn fengu að gjöf. Þaðan nafnið gjafakvóti. Þetta gekk sæmilega fyrst og dældi peningum inn í þjóðfélagið, þar sem margir seldu gjafakvótann og fóru svo í bili til Spánar til að hvíla sig eftir að hafa setið í útgerðarskuldasúpu í 20-30 ár. Þetta var nú meiri munurinn. Sitja í sólinni með senjorítu sér við hlið, oft nótt sem dag. Kvótakerfið er að hruni komið. Veitt hefur verið meira en þorskurinn og loðnan þolir. Allt gæt hrunið einn dag. Enginn fiskur eftir til að veðsetja lengur, bæði veiddan og óveiddan í fisklausum kvóta. Þá lána erlendir bankar okkur ekki lengur nein stórlán, þar sem þorskurinn og kvótinn hefur verið veðið fyrir erlendu lánunum. Ef þessi stórlán stoppa fellur krónan jafnvel í frjálsu falli og kvótakerfið með. Kvótakerfið er veðsett bönkunum, sem taka það upp í skuld, ef lítið veiðist. Krónan okkar fellur og verður lítils virði. Er núna jafnvel á brúninni með að falla eftir því sem erlendir banka gera sér betur og betur grein fyrir hættu á algjöru hruni á þorskastofni okkar. Núverandi samdráttur í þorskveiðum dugar skammt til að rétta þorskinn við. Meiri loðnu og sandsíli o. fl. vantar sem æti fyrir þorskinn. Víða er ekkert æti. Við eigum að leita til Seðlabanka Evrópu með stórt evrulán til að hafa á hendinni, ef kreppir að með lán úr öðrum áttum. Einnig eigum við að letia til Kínverja með lán. Þeir eiga mikið laust fé til að lána t.d. okkur Íslendingum. Stofna þarf stórna, ríkan og fémikinn sjóð, sem höfundur hefur kallað Kvótasjóðurinn ohf eða opinbert hlutafélag. Hann gæti keypt skuldugar útgerðir með manni og mús. Tæki við eignum, skuldum og kvóta. Togurum yrði lagt en kvótinn færi til þorpa úti á landi sem leigukvóti. Allur fiskur unnin í landi og seldur út sem unnin og dýr vara. Auka tekjur okkar í gjaldeyri sem mest þó draga þurfi úr veiðum. Hætta að landa erlendis og selja gámafisk. Björgum krónunni frá falli. Frítt fall krónunnar færi með allt. Höfundur er hæstaréttarlögmaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun Mest lesið Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir Skoðun Fræðsluskylda í stað skólaskyldu Eldur Smári Kristinsson Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal Skoðun Skoðun Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Skoðun Atvinna handa öllum Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Að breyta borg: Frá sálrænum akkerum til staðleysu Páll Jakob Líndal skrifar Skoðun Þegar samhengi breytist – og orðræðan með Bogi Ragnarsson skrifar Skoðun Íþróttaskuld Kristinn Albertsson skrifar Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar Skoðun Að vera vakandi karlmaður Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Mýtuvaxtarverkin - inngangskúrs í loftslagsafneitun Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Af hverju efast fólk enn – þegar loftslagsvísindin eru skýr? Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Reykjavík má ekki bregðast eldri borgurum Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Að elska nóg til að sleppa takinu Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Ný kynslóð Björg Magnúsdóttir skrifar Skoðun Manst þú eftir hverfinu þínu? Pétur Marteinsson skrifar Skoðun Málið of stórt fyrir þjóðina Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson skrifar Skoðun Bókun 35: Þegar Alþingi missir síðasta orðið Júlíus Valsson skrifar Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson skrifar Skoðun Ahhh! Þess vegna vill Trump eignast Grænland! Ágúst Kvaran skrifar Skoðun 35% aukning í millilandaflugi um Akureyrarflugvöll Ásthildur Sturludóttir skrifar Skoðun Við erum hjartað í boltanum Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Áramótaheit sem endast Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Sjá meira
Aðalhöfundur kvótans hefur varið verk sín í kvótamálum með, að útgerðin hafi þá verið á hausnum. Rétta hafi þurft hana við fjárhagslega og það hafi verið gert með kvótanum, sem útgerðarmenn fengu að gjöf. Þaðan nafnið gjafakvóti. Þetta gekk sæmilega fyrst og dældi peningum inn í þjóðfélagið, þar sem margir seldu gjafakvótann og fóru svo í bili til Spánar til að hvíla sig eftir að hafa setið í útgerðarskuldasúpu í 20-30 ár. Þetta var nú meiri munurinn. Sitja í sólinni með senjorítu sér við hlið, oft nótt sem dag. Kvótakerfið er að hruni komið. Veitt hefur verið meira en þorskurinn og loðnan þolir. Allt gæt hrunið einn dag. Enginn fiskur eftir til að veðsetja lengur, bæði veiddan og óveiddan í fisklausum kvóta. Þá lána erlendir bankar okkur ekki lengur nein stórlán, þar sem þorskurinn og kvótinn hefur verið veðið fyrir erlendu lánunum. Ef þessi stórlán stoppa fellur krónan jafnvel í frjálsu falli og kvótakerfið með. Kvótakerfið er veðsett bönkunum, sem taka það upp í skuld, ef lítið veiðist. Krónan okkar fellur og verður lítils virði. Er núna jafnvel á brúninni með að falla eftir því sem erlendir banka gera sér betur og betur grein fyrir hættu á algjöru hruni á þorskastofni okkar. Núverandi samdráttur í þorskveiðum dugar skammt til að rétta þorskinn við. Meiri loðnu og sandsíli o. fl. vantar sem æti fyrir þorskinn. Víða er ekkert æti. Við eigum að leita til Seðlabanka Evrópu með stórt evrulán til að hafa á hendinni, ef kreppir að með lán úr öðrum áttum. Einnig eigum við að letia til Kínverja með lán. Þeir eiga mikið laust fé til að lána t.d. okkur Íslendingum. Stofna þarf stórna, ríkan og fémikinn sjóð, sem höfundur hefur kallað Kvótasjóðurinn ohf eða opinbert hlutafélag. Hann gæti keypt skuldugar útgerðir með manni og mús. Tæki við eignum, skuldum og kvóta. Togurum yrði lagt en kvótinn færi til þorpa úti á landi sem leigukvóti. Allur fiskur unnin í landi og seldur út sem unnin og dýr vara. Auka tekjur okkar í gjaldeyri sem mest þó draga þurfi úr veiðum. Hætta að landa erlendis og selja gámafisk. Björgum krónunni frá falli. Frítt fall krónunnar færi með allt. Höfundur er hæstaréttarlögmaður.
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar
Skoðun Traust: Hinn ósýnilegi hornsteinn íslenskrar heilbrigðisþjónustu Jón Magnús Kristjánsson skrifar
Skoðun Ábyrgð og aðgerðir – fyrsta ár Flokks fólksins í meirihluta borgarstjórnar Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar