Viljum alls ekki missa Valdimar 17. júlí 2007 01:00 Handknattleiksmaðurinn Valdimar Þórsson, sem gekk í raðir Fram í lok síðasta mánaðar, gæti verið á förum til sænska úrvalsdeildarliðsins HK Malmö. Sænskir fjölmiðlar sögðu frá því í gær að samningur við leikmanninn væru nánast frágenginn og að aðeins formsatriði yrði að fá undirskrift. Valdimar sagði við Fréttablaðið í gær að sá fréttaflutningur væri ekki réttur, þó svo að hann hefði rætt við Malmö og litist vel á það sem félagið hefði að bjóða. Fyrst af öllu þarf Malmö hins vegar að ná samkomulagi við Fram um kaupverð á Valdimari. „Þetta er fjarri því að vera klappað og klárt en við erum í viðræðum við félagið," segir Jón Eggert Hallsson, formaður handknattleiksdeildar Fram. „Við stöndum ekki í vegi fyrir leikmönnum okkar að fara út en að sjálfsögðu viljum við ekki missa Valdimar. Við erum að reyna að búa til alvöru lið og viljum halda okkar bestu mönnum," bætti Jón Eggert við. Í nýundirrituðum samning Valdimars og Fram er kveðið á um ákveðna upphæð sem þarf til að losa leikmanninn frá samningnum. „Miðað við þann tíma sem ég hef verið hjá liðinu er hægt að segja að þetta verði ágætis ávöxtun fyrir Framara," segir Valdimar. Malmö vann sér sæti í úrvalsdeildinni fyrir þessa leiktíð og ætlar sér stóra hluti á næstu árum. Fyrrum landsliðsmaður Svía, Per Carlén, þjálfar liðið og hefur þegar fengið til sín nokkra öfluga leikmenn, þar á meðal íslenska varnartröllið Guðlaug Arnarson. Valdimar viðurkennir að hann sé spenntur fyrir því að fara til Svíþjóðar. „Ég var eiginlega búinn að gefa atvinnumennskuna frá mér en þetta gæti verið góður kostur. Það er mikill metnaður í liðinu og Malmö er góður staður sem hentar vel fyrir fjölskylduna," segir Valdimar, en hann fór á sína fyrstu æfingu með Fram í gærkvöldi. Hver veit nema sú æfing verði hans eina með liðinu. Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Handknattleiksmaðurinn Valdimar Þórsson, sem gekk í raðir Fram í lok síðasta mánaðar, gæti verið á förum til sænska úrvalsdeildarliðsins HK Malmö. Sænskir fjölmiðlar sögðu frá því í gær að samningur við leikmanninn væru nánast frágenginn og að aðeins formsatriði yrði að fá undirskrift. Valdimar sagði við Fréttablaðið í gær að sá fréttaflutningur væri ekki réttur, þó svo að hann hefði rætt við Malmö og litist vel á það sem félagið hefði að bjóða. Fyrst af öllu þarf Malmö hins vegar að ná samkomulagi við Fram um kaupverð á Valdimari. „Þetta er fjarri því að vera klappað og klárt en við erum í viðræðum við félagið," segir Jón Eggert Hallsson, formaður handknattleiksdeildar Fram. „Við stöndum ekki í vegi fyrir leikmönnum okkar að fara út en að sjálfsögðu viljum við ekki missa Valdimar. Við erum að reyna að búa til alvöru lið og viljum halda okkar bestu mönnum," bætti Jón Eggert við. Í nýundirrituðum samning Valdimars og Fram er kveðið á um ákveðna upphæð sem þarf til að losa leikmanninn frá samningnum. „Miðað við þann tíma sem ég hef verið hjá liðinu er hægt að segja að þetta verði ágætis ávöxtun fyrir Framara," segir Valdimar. Malmö vann sér sæti í úrvalsdeildinni fyrir þessa leiktíð og ætlar sér stóra hluti á næstu árum. Fyrrum landsliðsmaður Svía, Per Carlén, þjálfar liðið og hefur þegar fengið til sín nokkra öfluga leikmenn, þar á meðal íslenska varnartröllið Guðlaug Arnarson. Valdimar viðurkennir að hann sé spenntur fyrir því að fara til Svíþjóðar. „Ég var eiginlega búinn að gefa atvinnumennskuna frá mér en þetta gæti verið góður kostur. Það er mikill metnaður í liðinu og Malmö er góður staður sem hentar vel fyrir fjölskylduna," segir Valdimar, en hann fór á sína fyrstu æfingu með Fram í gærkvöldi. Hver veit nema sú æfing verði hans eina með liðinu.
Olís-deild karla Mest lesið Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Golf Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Körfubolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Valur - FH | Stórleikur á Hlíðarenda Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Elín Klara markahæst í risasigri Nýliðarnir byrja á góðum sigri Afturelding marði Hauka í Hafnafirði Fram byrjar tímabilið á sterkum útisigri í Kaplakrika Íslendingarnir tryggði Gummersbach sigur Ómar Ingi með sex marka forskot á Gidsel „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni