Ekkert nema algjör yfirráð 27. júní 2007 05:15 Þeim hluthöfum sem hefðu áhuga á að eiga áfram hlut sinn í Actavis, þrátt fyrir afskráningu félagsins, stendur það ekki til boða. Að minnsta kosti ekki ef Novator fær sínu framgengt. „Forsenda fjármögnunar og lána frá hendi lánveitenda er að um full yfirráð yfir félaginu verði að ræða. Áhættan af þessum lánum er slík að hún er ekki fyrir almenna hluthafa að eiga við," segir Ásgeir Friðgeirsson, talsmaður Novators. „Novator mun því beita þeim úrræðum sem eðlileg eru til að ná þessu marki. Eitt verður látið yfir alla ganga í þeim efnum." Til þess að Novator geti afskráð Actavis þarf einfaldan meirihluta stjórnar. Stjórnin mælti með nýju yfirtökutilboði Novators í síðustu viku. Það skilyrði er því í höfn. Ef tveir þriðju hluthafa ganga að tilboði Novators er félagið komið í þá stöðu að geta tekið afdrifaríkar ákvarðanir fyrir hönd Actavis. Novator gæti þá gripið til þeirra ráða að samþykkja sameiningu við annað félag í eigu Novators. Þetta kæmi til greina ef ákveðið hlutfall hluthafa myndi sitja sem fastast á sínum hlutum. Með þessu móti yrðu hlutir þessa minnihluta þynntir út, þar til Novator næði níutíu prósenta markinu sem nauðsynlegt er til að geta þvingað þá til að selja. Upp til hópa hafa stærstu hluthafar í Actavis ekki gert upp hug sinn um sölu bréfa sinna. Karl Wernersson, annar stærsti hluthafi félagsins, undrast að óvinveitt tilboð hafi borist innan úr herbúðum félagsins. Hann ætlar að skoða hug sinn fram á síðasta dag. Lífeyrissjóðirnir skoða nú málin. Afstaða þeirra gæti skipt sköpum um þróun atburðarásarinnar sem framundan er. Viðskipti Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira
Þeim hluthöfum sem hefðu áhuga á að eiga áfram hlut sinn í Actavis, þrátt fyrir afskráningu félagsins, stendur það ekki til boða. Að minnsta kosti ekki ef Novator fær sínu framgengt. „Forsenda fjármögnunar og lána frá hendi lánveitenda er að um full yfirráð yfir félaginu verði að ræða. Áhættan af þessum lánum er slík að hún er ekki fyrir almenna hluthafa að eiga við," segir Ásgeir Friðgeirsson, talsmaður Novators. „Novator mun því beita þeim úrræðum sem eðlileg eru til að ná þessu marki. Eitt verður látið yfir alla ganga í þeim efnum." Til þess að Novator geti afskráð Actavis þarf einfaldan meirihluta stjórnar. Stjórnin mælti með nýju yfirtökutilboði Novators í síðustu viku. Það skilyrði er því í höfn. Ef tveir þriðju hluthafa ganga að tilboði Novators er félagið komið í þá stöðu að geta tekið afdrifaríkar ákvarðanir fyrir hönd Actavis. Novator gæti þá gripið til þeirra ráða að samþykkja sameiningu við annað félag í eigu Novators. Þetta kæmi til greina ef ákveðið hlutfall hluthafa myndi sitja sem fastast á sínum hlutum. Með þessu móti yrðu hlutir þessa minnihluta þynntir út, þar til Novator næði níutíu prósenta markinu sem nauðsynlegt er til að geta þvingað þá til að selja. Upp til hópa hafa stærstu hluthafar í Actavis ekki gert upp hug sinn um sölu bréfa sinna. Karl Wernersson, annar stærsti hluthafi félagsins, undrast að óvinveitt tilboð hafi borist innan úr herbúðum félagsins. Hann ætlar að skoða hug sinn fram á síðasta dag. Lífeyrissjóðirnir skoða nú málin. Afstaða þeirra gæti skipt sköpum um þróun atburðarásarinnar sem framundan er.
Viðskipti Mest lesið Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Viðskipti erlent Hvar er opið um páskana? Neytendur Elskar kaffi að ítölskum sið og línulega dagskrá Atvinnulíf Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Systkinin öll verið forsetar: „Tvö félög, tvöfalt stuð!“ Atvinnulíf Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Viðskipti erlent Boða alvöru breytingar í jafnréttismálum efnahags- og atvinnulífs Atvinnulíf Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Viðskipti innlent Ósáttur við aukna gjaldtöku við flugvöllinn fyrir leigubílstjóra Neytendur Fleiri fréttir Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Icelandair skrúfar fyrir fría gosið Bein útsending: Ársfundur Seðlabankans Sýknaður í Ímon-málinu tíu árum seinna Bein útsending: Vorfundur RARIK - Hreyfum samfélagið til framtíðar Milljarðaafgangur og besta niðurstaðan í sautján ár Enginn sjái eftir því á dánarbeðinum að hafa ekki unnið meira Mögulega leikflétta og eða viðbrögð við lækkunum Miðlunarlónin standa öll mun betur en á horfðist Bein útsending: Hlýtur Carbfix Nýsköpunarverðlaun Norðurlandanna? Penninn leggst í miklar breytingar Ríflega tveggja milljarða afgangur á Akureyri Sjá meira