Komumst ekki hjá því að taka upp evru 17. maí 2007 06:00 Íslendingar komast ekki hjá því að taka upp evru, segir Þórólfur Matthíasson, prófessor við Viðskipta- og hagfræðideild Íslands, í löngu og ítarlegu viðtali í nýjasta tölublaði Samiðnar. „Myntsvæðið er heldur að stækka og fyrir tilviljun eða gráglettni örlaganna sitjum við uppi með tiltölulega stóran bankageira." Þá staðreynd segir hann gera myntina að meira máli en hún hefði verið ef Ísland hefði bara verið í framleiðslustarfsemi. „Fyrir þá sem selja skuldabréf og þurfa að flytja á milli myntforma getur lítil breyting á umreikningsgenginu skipt verulegu máli. Það að við erum með þessar hlutfallslega stóru fjármálastofnanir flýtir fyrir ferlinu." Breyta framsetningu, ekki vöxtumEiríkur Guðnason seðlabankastjóri kynnti í gær, samhliða því að ákvörðun um óbreytta stýrivexti var kynnt, endurskoðaðar reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabankann, sem stefnt er að taki gildi um mánaðamótin. Annars vegar er um að ræða orðalagsbreytingar þar sem afgreiðslur eru kallaðar sínum réttu nöfnum og innleiðing ákvæða um varnir gegn peningaþvætti og hryðjuverkum.Hins vegar er breytt framsetning á vöxtum til samræmis við það sem gerist í útlenskum seðlabönkum. Verður eftirleiðis miðað við nafnvexti í stað ársávöxtunar. 14,25 prósenta ávöxtun stýrivaxta samsvarar þannig 13,31 prósents nafnvöxtum. Vaxtaaðhaldið er samt óbreytt. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira
Íslendingar komast ekki hjá því að taka upp evru, segir Þórólfur Matthíasson, prófessor við Viðskipta- og hagfræðideild Íslands, í löngu og ítarlegu viðtali í nýjasta tölublaði Samiðnar. „Myntsvæðið er heldur að stækka og fyrir tilviljun eða gráglettni örlaganna sitjum við uppi með tiltölulega stóran bankageira." Þá staðreynd segir hann gera myntina að meira máli en hún hefði verið ef Ísland hefði bara verið í framleiðslustarfsemi. „Fyrir þá sem selja skuldabréf og þurfa að flytja á milli myntforma getur lítil breyting á umreikningsgenginu skipt verulegu máli. Það að við erum með þessar hlutfallslega stóru fjármálastofnanir flýtir fyrir ferlinu." Breyta framsetningu, ekki vöxtumEiríkur Guðnason seðlabankastjóri kynnti í gær, samhliða því að ákvörðun um óbreytta stýrivexti var kynnt, endurskoðaðar reglur um viðskipti fjármálafyrirtækja við Seðlabankann, sem stefnt er að taki gildi um mánaðamótin. Annars vegar er um að ræða orðalagsbreytingar þar sem afgreiðslur eru kallaðar sínum réttu nöfnum og innleiðing ákvæða um varnir gegn peningaþvætti og hryðjuverkum.Hins vegar er breytt framsetning á vöxtum til samræmis við það sem gerist í útlenskum seðlabönkum. Verður eftirleiðis miðað við nafnvexti í stað ársávöxtunar. 14,25 prósenta ávöxtun stýrivaxta samsvarar þannig 13,31 prósents nafnvöxtum. Vaxtaaðhaldið er samt óbreytt.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Fleiri fréttir „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Sjá meira