Hvítflibbarnir fara 22. mars 2007 05:30 Stjórnendur Eimskipafélagsins stefna að því að selja eignir út úr kæligeymslufyrirtækinu Atlas Cold Storage sem gæti skilað þeim öllu kaupverðinu til baka. Þá er unnið að bæta rekstur Atlas með lækkun rekstrarkostnaðar og hækkun tekna. Starfsmönnum félagins hefur fækkað um 200 manns eftir að Eimskipafélagið tók það yfir en „hvítflibbar" og gamlir lykilstjórnendur eru í hópi þeirra sem hafa fengið að taka pokann sinn. Þessar aðgerðir koma spánskt fyrir sjónir þegar orð Reynis Gíslasonar, forstjóra Atlas, frá því er yfirtökunni lauk eru höfð í huga. Hann sagði þá: „Atlas er framúrskandi fyrirtæki með sterkt stjórnendateymi sem hefur skilað góðum árangri að undanförnu og á þessum styrku stoðum ætlum við að byggja enn frekar ... "Bakkavör styður við nýsköpunÞað færist í aukana að íslensk stórfyrirtæki veiti fé til afmarkaðra verkefna í Háskóla Íslands. Bakkavör Group og Háskóli Íslands hafa gert með sér samning um að félagið mun styrkja viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands um fimm milljónir á ári, árin 2007, 2008 og 2009.Á móti skuldbindur viðskipta- og hagfræðideild til að hafa ævilega í boði kennslu í frumkvöðla- og nýsköpunarfræðum sem tekur mið af nýjustu þekkingu í þeim fræðum. Einnig mun hún stunda reglubundnar rannsóknir á sviði frumkvöðla- og nýsköpunarfræða. Kristín Ingólfsdóttir rektor, Ingjaldur Hannibalsson prófessor og Ágúst Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, undirrituðu samninginn við hátíðlega athöfn í gær í Háskóla Íslands í gær. Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Stjórnendur Eimskipafélagsins stefna að því að selja eignir út úr kæligeymslufyrirtækinu Atlas Cold Storage sem gæti skilað þeim öllu kaupverðinu til baka. Þá er unnið að bæta rekstur Atlas með lækkun rekstrarkostnaðar og hækkun tekna. Starfsmönnum félagins hefur fækkað um 200 manns eftir að Eimskipafélagið tók það yfir en „hvítflibbar" og gamlir lykilstjórnendur eru í hópi þeirra sem hafa fengið að taka pokann sinn. Þessar aðgerðir koma spánskt fyrir sjónir þegar orð Reynis Gíslasonar, forstjóra Atlas, frá því er yfirtökunni lauk eru höfð í huga. Hann sagði þá: „Atlas er framúrskandi fyrirtæki með sterkt stjórnendateymi sem hefur skilað góðum árangri að undanförnu og á þessum styrku stoðum ætlum við að byggja enn frekar ... "Bakkavör styður við nýsköpunÞað færist í aukana að íslensk stórfyrirtæki veiti fé til afmarkaðra verkefna í Háskóla Íslands. Bakkavör Group og Háskóli Íslands hafa gert með sér samning um að félagið mun styrkja viðskipta- og hagfræðideild Háskóla Íslands um fimm milljónir á ári, árin 2007, 2008 og 2009.Á móti skuldbindur viðskipta- og hagfræðideild til að hafa ævilega í boði kennslu í frumkvöðla- og nýsköpunarfræðum sem tekur mið af nýjustu þekkingu í þeim fræðum. Einnig mun hún stunda reglubundnar rannsóknir á sviði frumkvöðla- og nýsköpunarfræða. Kristín Ingólfsdóttir rektor, Ingjaldur Hannibalsson prófessor og Ágúst Guðmundsson, forstjóri Bakkavarar, undirrituðu samninginn við hátíðlega athöfn í gær í Háskóla Íslands í gær.
Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Búi sig undir að berja í borðið Viðskipti innlent Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Viðskipti innlent Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Viðskipti innlent SFS vilja margfalda fiskeldi og fagna erlendri fjárfestingu Viðskipti innlent Bindur vonir við „plan B“ Viðskipti innlent Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Viðskipti innlent Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Auknar tekjur en nýta sér 12,7 milljarða veltufjármögnun Búi sig undir að berja í borðið Bindur vonir við „plan B“ Klístruð gólf og mygla meðal þess sem felldi Alvotech Spá að stýrivextir haldist óbreyttir Markaðurinn telur taumhaldið of þétt en býst ekki við lækkun Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Sjá meira
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent