Peningaskápurinn … 23. febrúar 2007 00:01 Hálfdrættingurinn HannesÞað geta margir skemmt sér við lestur ársskýrslna félaga í Kauphöllinni þessa dagana, en þær koma nú út hver á fætur annarri. Ýmislegt forvitnilegt er þar að finna, meðal annars launakjör stjórnenda. Í skýrslu FL Group má sjá að forstjórinn var með 51 milljón króna í árslaun. Það sætir varla tíðindum í samhengi íslenskra stórfyrirtækja. Það sem vekur athygli er að aðstoðarforstjórinn Jón Sigurðsson er með 86 milljónir. Hannes er því rétt ríflega hálfdrættingur, en Jón var keyptur til starfa og talinn mikill fengur. Hannes getur hins vegar huggað sig við að verðmæti eignarhlutar hans í félaginu nálgast nú óðfluga 50 milljarða króna. Það er hægt að hugga sig við minna. Hýrudráttur vegna veðursÓveðrið á Norðurlöndum og þá einkum í Danmörku kveikir ýmsar vangaveltur. Ein þeirra birtist í fréttum danska útvarpsins, þar sem fjallað var um hvernig meðhöndla eigi þá sem mæta seint og illa vegna veðurs. Niðurstaða sérfræðinga er sú að ekki megi segja upp starfsmönnum sem verða veðurtepptir. Hins vegar sé ekkert því til fyrirstöðu að hýrudraga þá fyrir að mæta of seint, þótt afsökunin sé ærin. Það fylgir þó sögunni að þó lagalegi réttur fyrirtækjanna sé fyrir hendi sé auðvitað misjafnt hvað gert sé, enda sjaldan sem viðrar svo illa í landinu og kannski ekki hentugt til að halda góðum móral að beita slíkum rétti. Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira
Hálfdrættingurinn HannesÞað geta margir skemmt sér við lestur ársskýrslna félaga í Kauphöllinni þessa dagana, en þær koma nú út hver á fætur annarri. Ýmislegt forvitnilegt er þar að finna, meðal annars launakjör stjórnenda. Í skýrslu FL Group má sjá að forstjórinn var með 51 milljón króna í árslaun. Það sætir varla tíðindum í samhengi íslenskra stórfyrirtækja. Það sem vekur athygli er að aðstoðarforstjórinn Jón Sigurðsson er með 86 milljónir. Hannes er því rétt ríflega hálfdrættingur, en Jón var keyptur til starfa og talinn mikill fengur. Hannes getur hins vegar huggað sig við að verðmæti eignarhlutar hans í félaginu nálgast nú óðfluga 50 milljarða króna. Það er hægt að hugga sig við minna. Hýrudráttur vegna veðursÓveðrið á Norðurlöndum og þá einkum í Danmörku kveikir ýmsar vangaveltur. Ein þeirra birtist í fréttum danska útvarpsins, þar sem fjallað var um hvernig meðhöndla eigi þá sem mæta seint og illa vegna veðurs. Niðurstaða sérfræðinga er sú að ekki megi segja upp starfsmönnum sem verða veðurtepptir. Hins vegar sé ekkert því til fyrirstöðu að hýrudraga þá fyrir að mæta of seint, þótt afsökunin sé ærin. Það fylgir þó sögunni að þó lagalegi réttur fyrirtækjanna sé fyrir hendi sé auðvitað misjafnt hvað gert sé, enda sjaldan sem viðrar svo illa í landinu og kannski ekki hentugt til að halda góðum móral að beita slíkum rétti.
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Mest lesið Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Viðskipti innlent Opna verslanir í Kringlunni á ný Viðskipti innlent Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Kristján ráðinn til Advania Viðskipti innlent Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Guðmundi falið að bera ábyrgð á hugverkum Carbfix Vonar að íslenskir verktakar hafi enn áhuga á Grænlandi Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Sjá meira