Heill ykkur meistarar 31. janúar 2007 00:01 Hverjir eru þeir sem með blóði, svita og tárum gera manni eins og mér kleift að vakna seint á morgnana og liggja þess á milli með fartölvuna á maganum uppi í sófa? Það eru blessaðir bankastjórarnir. Ég er svo barmafullur af þakklæti eftir uppgjörin að mér er næstum sama hvernig handboltalandsliðinu muni ganga. Allir eru bankarnir að skila uppgjörum sem eru svo traust að ég hef engar áhyggur af eigin taugakerfi næstu misserin. Ég er reyndar með býsna sterkt taugakerfi, en mér sýnist grunnurinn í uppgjörunum þannig að taugasjúklingar geta vel við unað. Lansinn hefur gert brilljant hluti á innlánahliðinni í London. Ég vona bara að viðskiptavinirnir séu ekki fólk eins og ég. Ég set stundum mikla peninga í banka, en tek þá hratt út ef ég sé önnur tækifæri. Ég hef ekki lagt inn hjá Lansanum í Bretlandi, sé nóg af öðrum tækifærum, ef einhverjum kynni að finnast það merki þess að eigendur sparifjár í Lansanum í London hugsi til lengri tíma en ég. Ég segi eins og Groucho Marx. „Ég get ómögulega þegið að vera meðlimur í klúbbi sem vill hafa mig sem meðlim.“ Uppgjörin segja mér hins vegar að maður getur verið rólegur með stöður í bönkunum, jafnvel þótt þeir eigi eitthvað eftir að hossast á markaðnum á árinu. Svoleiðis hoss er bara hollt fyrir meltinguna. Þangað til sef ég út og beini morgunbæninni til bankastjóranna: Heill ykkur meistarar! Spákaupmaðurinn á horninu Á gráa svæðinu Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Sjá meira
Hverjir eru þeir sem með blóði, svita og tárum gera manni eins og mér kleift að vakna seint á morgnana og liggja þess á milli með fartölvuna á maganum uppi í sófa? Það eru blessaðir bankastjórarnir. Ég er svo barmafullur af þakklæti eftir uppgjörin að mér er næstum sama hvernig handboltalandsliðinu muni ganga. Allir eru bankarnir að skila uppgjörum sem eru svo traust að ég hef engar áhyggur af eigin taugakerfi næstu misserin. Ég er reyndar með býsna sterkt taugakerfi, en mér sýnist grunnurinn í uppgjörunum þannig að taugasjúklingar geta vel við unað. Lansinn hefur gert brilljant hluti á innlánahliðinni í London. Ég vona bara að viðskiptavinirnir séu ekki fólk eins og ég. Ég set stundum mikla peninga í banka, en tek þá hratt út ef ég sé önnur tækifæri. Ég hef ekki lagt inn hjá Lansanum í Bretlandi, sé nóg af öðrum tækifærum, ef einhverjum kynni að finnast það merki þess að eigendur sparifjár í Lansanum í London hugsi til lengri tíma en ég. Ég segi eins og Groucho Marx. „Ég get ómögulega þegið að vera meðlimur í klúbbi sem vill hafa mig sem meðlim.“ Uppgjörin segja mér hins vegar að maður getur verið rólegur með stöður í bönkunum, jafnvel þótt þeir eigi eitthvað eftir að hossast á markaðnum á árinu. Svoleiðis hoss er bara hollt fyrir meltinguna. Þangað til sef ég út og beini morgunbæninni til bankastjóranna: Heill ykkur meistarar! Spákaupmaðurinn á horninu
Á gráa svæðinu Markaðir Spákaupmaðurinn Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Sjá meira