Ætla að sitja um Mogadishu 27. desember 2006 18:45 Þúsundir manna eru á vergangi vegna átakanna í Sómalíu. MYND/AP Sómalski stjórnarherinn, með fulltingi eþíópískra hersveita, nálgast nú óðfluga höfuðborgina Mogadishu þar sem íslamskir uppreisnarmenn hafa bækistöðvar. Í morgun vann stjórnarherinn áfangasigur þegar hann lagði undir sig borgina Jowhar í suðurhluta landsins. Uppreisnarmennirnir sem kenna sig við hið íslamska dómsstólaráð hafa um nokkurt skeið sótt að hinni veikburða ríkisstjórn landsins en átökin komust á nýtt stig um helgina þegar stjórnarhernum barst liðsstyrkur frá Eþíópíu. Eþíópíuher er einn sá öflugasti í álfunni og því kemur það fáum á óvart að skæruliðarnir hafa hörfað síðustu sólarhringa. Í morgun náði stjórnarherinn borginni Jowhar í suðurhluta landsins á sitt vald en hún hernaðarleg þýðing hennar er umtalsverð. Nú síðdegis var svo herlið komið fast að höfuðborginni Mogadishu en þar ráða íslamistarnir lögum og lofum. Til að koma í veg fyrir mannfall borgara ætlar herinn hins vegar ekki að ráðast til inngöngu heldur sitja um borgina þar til skæruliðarnir gefast upp. Afríkubandalagið krafðist þess í dag að allt erlent herlið yrði dregið til baka frá Sómalíu. Þar er vitaskuld átt við Eþíópíumennina en einnig vígamenn frá Erítreu sem sagðir eru fylgja íslamistunum að máli. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna þingaði um átökin á neyðarfundi í gær en ekki náðist sátt um ályktun og því verður málið rætt þar áfram í kvöld. Erlent Fréttir Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira
Sómalski stjórnarherinn, með fulltingi eþíópískra hersveita, nálgast nú óðfluga höfuðborgina Mogadishu þar sem íslamskir uppreisnarmenn hafa bækistöðvar. Í morgun vann stjórnarherinn áfangasigur þegar hann lagði undir sig borgina Jowhar í suðurhluta landsins. Uppreisnarmennirnir sem kenna sig við hið íslamska dómsstólaráð hafa um nokkurt skeið sótt að hinni veikburða ríkisstjórn landsins en átökin komust á nýtt stig um helgina þegar stjórnarhernum barst liðsstyrkur frá Eþíópíu. Eþíópíuher er einn sá öflugasti í álfunni og því kemur það fáum á óvart að skæruliðarnir hafa hörfað síðustu sólarhringa. Í morgun náði stjórnarherinn borginni Jowhar í suðurhluta landsins á sitt vald en hún hernaðarleg þýðing hennar er umtalsverð. Nú síðdegis var svo herlið komið fast að höfuðborginni Mogadishu en þar ráða íslamistarnir lögum og lofum. Til að koma í veg fyrir mannfall borgara ætlar herinn hins vegar ekki að ráðast til inngöngu heldur sitja um borgina þar til skæruliðarnir gefast upp. Afríkubandalagið krafðist þess í dag að allt erlent herlið yrði dregið til baka frá Sómalíu. Þar er vitaskuld átt við Eþíópíumennina en einnig vígamenn frá Erítreu sem sagðir eru fylgja íslamistunum að máli. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna þingaði um átökin á neyðarfundi í gær en ekki náðist sátt um ályktun og því verður málið rætt þar áfram í kvöld.
Erlent Fréttir Mest lesið Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Erlent Handtekinn í Dölunum Innlent „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Innlent Mark Rutte heimsækir Ísland Innlent Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Erlent Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Fleiri fréttir Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Sjá meira