Níu sigrar í röð hjá Phoenix 9. desember 2006 15:54 Shawn Marion var atkvæðamestur hjá Phoenix í nótt NordicPhotos/GettyImages Phoenix Suns vann í nótt sinn níunda leik í röð í NBA deildinni þegar liðið skellti Boston á útivelli 116-111. Shawn Marion skoraði 29 stig og hirti 12 fráköst fyrir Phoenix en Paul Pierce skoraði 36 stig fyrir Boston. Indiana lagði Portland 108-95. Stephen Jackson skoraði 25 stig fyrir Indiana en Zach Randolph skoraði 29 stig fyrir Portland. Detroit lagði Orlando í uppgjöri toppliðanna í Austurdeildinni. Chauncey Billups skoraði 31 stig fyrir Detroit en Dwight Howard skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst á 21. afmælisdegi sínum. Houston malaði Charlotte 92-62 á útivelli þar sem heimamenn nýttu aðeins 28% skota sinna. Tracy McGrady skoraði 23 stig fyrir Houston en Raymond Felton skoraði 16 stig fyrir Charlotte. Minnesota hindraði Jerry Sloan þjálfara Utah frá því að ná sínum 1000. sigri á ferlinum með 110-113 sigri á heimavelli. Kevin Garnett var frábær hjá Minnesota og skoraði 31 stig og hirti 14 fráköst, en Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 11 stoðsendingar hjá Utah. Washington lagði Philadelphia, sem var án Allen Iverson, 113-98 á útivelli. Gilbert Arenas skoraði 32 stig fyrir Washington en Chris Webber skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir Philadelphia. San Antonio burstaði LA Clippers 111-82. Manu Ginobili skoraði 22 stig af bekknum hjá San Antonio og Tony Parker setti persónulegt met með 15 stoðsendingum. Shaun Livingston skoraði 16 stig fyrir LA Clippers. Chicago vann sjöunda leikinn í röð með 93-90 sigri á Toronto. Luol Deng skoraði 25 stig fyrir Chicago en Jose Garbajosa skoraði 17 stig fyrir Toronto. Milwaukee lagði Memphis 100-94 í leik sem sýndur var beint á NBA TV. Ruben Patterson skoraði 30 stig fyrir Milwaukee en Hakim Warrick skoraði 31 stig og hirti 13 fráköst fyrir Memphis. Denver lagði Miami 123-107. JR Smith skoraði 37 stig fyrir Denver en Dwyane Wade skoraði 21 stig og gaf 14 stoðsendingar fyrir Miami. LA Lakers lagði Atlanta 106-95 án Kobe Bryant sem er meiddur. Luke Walton skoraði 25 stig fyrir Lakers en Joe Johnson skoraði 30 stig fyrir Atlanta. Losk vann Seattle góðan sigur á New Orleans 94-74. Chris Wilcox skoraði 19 stig fyrir Seattle en Chris Paul 16 fyrir New Orleans. Seattle var án Ray Allen, sem missir úr amk sex leiki til viðbótar vegna meiðsla. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Sjá meira
Phoenix Suns vann í nótt sinn níunda leik í röð í NBA deildinni þegar liðið skellti Boston á útivelli 116-111. Shawn Marion skoraði 29 stig og hirti 12 fráköst fyrir Phoenix en Paul Pierce skoraði 36 stig fyrir Boston. Indiana lagði Portland 108-95. Stephen Jackson skoraði 25 stig fyrir Indiana en Zach Randolph skoraði 29 stig fyrir Portland. Detroit lagði Orlando í uppgjöri toppliðanna í Austurdeildinni. Chauncey Billups skoraði 31 stig fyrir Detroit en Dwight Howard skoraði 25 stig og hirti 10 fráköst á 21. afmælisdegi sínum. Houston malaði Charlotte 92-62 á útivelli þar sem heimamenn nýttu aðeins 28% skota sinna. Tracy McGrady skoraði 23 stig fyrir Houston en Raymond Felton skoraði 16 stig fyrir Charlotte. Minnesota hindraði Jerry Sloan þjálfara Utah frá því að ná sínum 1000. sigri á ferlinum með 110-113 sigri á heimavelli. Kevin Garnett var frábær hjá Minnesota og skoraði 31 stig og hirti 14 fráköst, en Deron Williams skoraði 21 stig og gaf 11 stoðsendingar hjá Utah. Washington lagði Philadelphia, sem var án Allen Iverson, 113-98 á útivelli. Gilbert Arenas skoraði 32 stig fyrir Washington en Chris Webber skoraði 21 stig og hirti 10 fráköst fyrir Philadelphia. San Antonio burstaði LA Clippers 111-82. Manu Ginobili skoraði 22 stig af bekknum hjá San Antonio og Tony Parker setti persónulegt met með 15 stoðsendingum. Shaun Livingston skoraði 16 stig fyrir LA Clippers. Chicago vann sjöunda leikinn í röð með 93-90 sigri á Toronto. Luol Deng skoraði 25 stig fyrir Chicago en Jose Garbajosa skoraði 17 stig fyrir Toronto. Milwaukee lagði Memphis 100-94 í leik sem sýndur var beint á NBA TV. Ruben Patterson skoraði 30 stig fyrir Milwaukee en Hakim Warrick skoraði 31 stig og hirti 13 fráköst fyrir Memphis. Denver lagði Miami 123-107. JR Smith skoraði 37 stig fyrir Denver en Dwyane Wade skoraði 21 stig og gaf 14 stoðsendingar fyrir Miami. LA Lakers lagði Atlanta 106-95 án Kobe Bryant sem er meiddur. Luke Walton skoraði 25 stig fyrir Lakers en Joe Johnson skoraði 30 stig fyrir Atlanta. Losk vann Seattle góðan sigur á New Orleans 94-74. Chris Wilcox skoraði 19 stig fyrir Seattle en Chris Paul 16 fyrir New Orleans. Seattle var án Ray Allen, sem missir úr amk sex leiki til viðbótar vegna meiðsla.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Enski boltinn Mátti ekki tefla í gallabuxum og hættir keppni á heimsmeistaramóti Sport „Ég er einum heimsmeistaratitli frá því að jafna ferilinn hans“ Sport Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Fótbolti Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Fótbolti Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Golf Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Fótbolti Mest lesið í sportinu: Hlaupadrottningar, strákarnir okkar og hneyksli á ÓL Sport Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Fótbolti Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Fótbolti Fleiri fréttir Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum