Samkeppniseftirlitið segir nýtt frumvarp um Ríkisútvarpið ohf. skekkja samkeppnisstöðu keppinautanna og stríða gegn anda samkeppnislaga. Þetta kemur fram í áliti sem eftirlitið lagði fyrir menntamálanefnd vegna málsins. Hér fyrir neðan má sjá álit Samkeppniseftirlitsins í heild sinni.
Álit Samkeppniseftirlitsins vegna RÚV-frumvarps
