Bónus færði í dag Hjálparstarfi kirkjunnar og Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur 21 milljón króna að gjöf. Þessar tvær stofnanir taka sameinast um að veita jólaaðstoð nú í desember. Aðstoðin er veitt bæði í Reykjavík og á landsbyggðinni þeim sem búa við bág kjör.
Samtals verða gefin 4200 gjafabréf frá verslunum Bónuss, hvert að andvirði 5.000 krónur.