Erlent

Viðræðurnar út um þúfur

Recep Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands.
Recep Erdogan, forsætisráðherra Tyrklands. MYND/AP

Viðræður Tyrkja við Evrópusambandið um stöðu Kýpur runnu í morgun út í sandinn vegna andstöðu þeirra við að aflétta hafnbanni sínu á kýpversk skip eins og ESB hafði krafist. Embættismenn sambandsins segja að náist ekki að leysa úr deilunni um Kýpur sé aðildarumsókn Tyrkja að því stefnt í verulega hættu




Fleiri fréttir

Sjá meira


×