Varar við borgarastyrjöld í þremur löndum 27. nóvember 2006 09:39 Ísraelskur hermaður gengur á skriðdrekaröð nærri Kibbutz Mefalsim í suðurhluta Ísraels nærri Gasaströndinni. MYND/AP Abdullah, konungur Jórdaníu, varar við því að borgarastyrjöld kunni að brjótast út í þremur ríkjum í Miðausturlöndum ef alþjóðasamfélagið grípi ekki inn í. Löndin sem um ræðir eru Líbanon, Írak og palestínsku sjálfsstjórnarsvæðin en þar hefur spenna magnast að undanförnu. Abdullah segir lykilatriði að leysa deilu Ísraela og Palestínumanna þar sem átökin í Írak og ástandið í Líbanon séu að hluta til tengd henni. Sagði hann Bandaríkjamenn verða að horfa á heildarmyndina þegar þeir reyndu að leysa vandamálin í Írak og fá til liðs við sig Írana og Sýrlendinga, en andað hefur köldu milli þjóðanna tveggja og Bandaríkjanna undanfarin misseri. Reiknað er með að Abdullah taki málið upp á fundi sínum með George Bush Bandaríkjaforseta síðar í vikunni. Eins og kunnugt er var Pierre Gemayel, iðnðarráðherra Líbanons, myrtur á þriðjudaginn var og telja margir Líbanar að Sýrlendingar hafi staðið á bak við morðið. Þá létust á þriðja hundrað manns í árásum í Bagdad á fimmtudag því er óhætt að segja að ástandið í báðum löndum sé eldfimt. Hins vegar var vopnahléi komið á milli Hamas-samtakanna og Ísraelshers á Gaza um helgina og það virðist af mestu hafa verið virt. Ísraelskir hermenn skutu þó palestínskan andófsmann og konu í morgun. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Fleiri fréttir Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Sjá meira
Abdullah, konungur Jórdaníu, varar við því að borgarastyrjöld kunni að brjótast út í þremur ríkjum í Miðausturlöndum ef alþjóðasamfélagið grípi ekki inn í. Löndin sem um ræðir eru Líbanon, Írak og palestínsku sjálfsstjórnarsvæðin en þar hefur spenna magnast að undanförnu. Abdullah segir lykilatriði að leysa deilu Ísraela og Palestínumanna þar sem átökin í Írak og ástandið í Líbanon séu að hluta til tengd henni. Sagði hann Bandaríkjamenn verða að horfa á heildarmyndina þegar þeir reyndu að leysa vandamálin í Írak og fá til liðs við sig Írana og Sýrlendinga, en andað hefur köldu milli þjóðanna tveggja og Bandaríkjanna undanfarin misseri. Reiknað er með að Abdullah taki málið upp á fundi sínum með George Bush Bandaríkjaforseta síðar í vikunni. Eins og kunnugt er var Pierre Gemayel, iðnðarráðherra Líbanons, myrtur á þriðjudaginn var og telja margir Líbanar að Sýrlendingar hafi staðið á bak við morðið. Þá létust á þriðja hundrað manns í árásum í Bagdad á fimmtudag því er óhætt að segja að ástandið í báðum löndum sé eldfimt. Hins vegar var vopnahléi komið á milli Hamas-samtakanna og Ísraelshers á Gaza um helgina og það virðist af mestu hafa verið virt. Ísraelskir hermenn skutu þó palestínskan andófsmann og konu í morgun.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Horfði upp á fimmtán mínútna dauðastríð í bakgarðinum Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Trump áhrifameiri en nokkru sinni fyrr Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Ákærður fyrir hnefahögg á Lúx sem leiddi til dauða Innlent Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Erlent Fleiri fréttir Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Sjá meira