Erlent

Yfir tvö hundruð þúsund fuglum slátrað

Slátra á tvö hundruð þrjátíu og sexþúsund alifuglum í Suður-Kóreu.
Slátra á tvö hundruð þrjátíu og sexþúsund alifuglum í Suður-Kóreu. MYND/AP

Slátra á tvö hundruð þrjátíu og sexþúsund alifuglum í Suður-Kóreu eftir að hinn banvæni stofn fuglaflensunnar, H5N1, greindist í fuglum á fuglabúi í landinu. Lanbúnaðarráðuneyti Suður-Kóreu tilkynnti þetta í dag en fuglabúið er um tvö hundruð og fimmtíu kílómetra suður af Seoul. Þrettán þúsund fulgar hafa látist á búinu en rekja má dauða 6.700 þeirra beint til þess að hafa sýkst af veirunni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×