Sigurganga Utah Jazz heldur áfram 23. nóvember 2006 13:48 Sigurganga Utah Jazz er líklega óvæntustu tíðindin í upphafi leiktíðar í NBA, en liðið hefur aldrei áður í sögu félagsins byrjað jafn vel NordicPhotos/GettyImages Spútniklið Utah Jazz hélt áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í nótt þegar liðið skellti Sacramento á útivelli 110-101. Þetta var 11. sigur liðsins í fyrstu 12 leikjunum í vetur og er liðið öllum að óvörum í efsta sæti deildarinnar. Þetta var auk þess þriðji leikurinn í röð þar sem lið Utah vinnur upp 16 stiga forskot eða meira í síðari hálfleik. Carlos Boozer átti enn einn stórleikinn fyrir Utah í nótt, skoraði 32 stig og hirti 13 fráköst og leikstjórnandinn Deron Williams skoraði 20 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 7 fráköst. Derek Fisher og Matt Harpring skoruðu 16 stig hvor af varamannabekknum. Kevin Martin var atkvæðamestur hjá Sacramento með 24 stig og 8 fráköst og Ron Artst skoraði 16 stig. Óvænt úrslit urðu í Toronto þar sem lið heimamanna sem vermdi botnsætið í Austurdeildinni skellti efsta liðinu Cleveland 95-87. Chris Bosh skoraði 25 stig og hirti 14 fráköst fyrir Toronto, en LeBron James skoraði 30 stig, hirti 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá Cleveland. Orlando lagði Indiana 96-91. Jameer Nelson skoraði 22 stig fyrir Orlando en Jermaine O´Neal skoraði 23 stig og hirti 11 fráköst fyrir Indiana. Charlotte skellti Boston 92-83. Adam Morrison skoraði 26 stig fyrir Charlotte en Paul Pierce skoraði 28 stig og hirti 14 fráköst fyrir Boston. Detroit vann fjórða leikinn í röð þegar liðið lagði Atlanta 103-98 á heimavelli. Joe Johnson skoraði 25 stig fyrir Atlanta en Chauncey Billups var með 24 stig og 10 stoðsendingar hjá Detroit. San Antonio valtaði yfir meistara Miami 106-86 þar sem úrslit leiksins voru nánast ráðin í hálfleik og voru það varamenn liðanna sem spiluðu megnið af fjórða leikhlutanum. Dwyane Wade skoraði 17 stig fyrir Miami en Tim Duncan skoraði 19 stig fyrir San Antonio. Milwaukee lagði meiðslum hrjáð lið Philadelphia 98-94. Michael Redd skoraði 32 stig fyrir Milwaukee en Willie Green skoraði 24 stig fyrir Philadelphia og Andre Iguodala skoraði 18 stig, hirti 16 fráköst og gaf 10 stoðsendingar og náði annari þrennu sinni á ferlinum. Minnesota vann New York 107-89. Jamal Crawford og Steve Francis skoruðu 19 stig fyrir New York en Ricky Davis skoraði 21 stig fyrir Minnesota. Washington hefur enn ekki unnið leik á útivelli og í nótt tapaði liðið í Houston 86-82. Gilbert Arenas skoraði 26 stig fyrir Washington en Yao Ming skilaði 25 stigum og 14 fráköstum fyrir Houston. Phoenix batt enda á fjögurra leikja sigurhrinu New Orleans með 92-83 sigri á heimavelli. Desmond Mason skoraði 21 stig fyrir New Orleans en Steve Nash setti 24 stig fyrir Phoenix. Portland vann góðan sigur á New Jersey á heimavelli 100-97. Zach Randolph skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Portland en Vince Carter skoraði 35 stig fyrir New Jersey. Denver skellti Golden State 115-112 á útivelli þar sem Carmelo Anthony skoraði 33 stig fyrir Denver en Jason Richardson skoraði 24 stig fyrir Golden State. Loks vann Seattle mjög óvæntan sigur á LA Clippers á útivelli 95-85, en lið Clippers hafði ekki tapað á heimavelli fyrir leikinn. Rashard Lewis skoraði 35 stig fyrir Seattle en Tim Thomas skoraði 15 stig fyrir Clippers. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Sjá meira
Spútniklið Utah Jazz hélt áfram ótrúlegri sigurgöngu sinni í nótt þegar liðið skellti Sacramento á útivelli 110-101. Þetta var 11. sigur liðsins í fyrstu 12 leikjunum í vetur og er liðið öllum að óvörum í efsta sæti deildarinnar. Þetta var auk þess þriðji leikurinn í röð þar sem lið Utah vinnur upp 16 stiga forskot eða meira í síðari hálfleik. Carlos Boozer átti enn einn stórleikinn fyrir Utah í nótt, skoraði 32 stig og hirti 13 fráköst og leikstjórnandinn Deron Williams skoraði 20 stig, gaf 13 stoðsendingar og hirti 7 fráköst. Derek Fisher og Matt Harpring skoruðu 16 stig hvor af varamannabekknum. Kevin Martin var atkvæðamestur hjá Sacramento með 24 stig og 8 fráköst og Ron Artst skoraði 16 stig. Óvænt úrslit urðu í Toronto þar sem lið heimamanna sem vermdi botnsætið í Austurdeildinni skellti efsta liðinu Cleveland 95-87. Chris Bosh skoraði 25 stig og hirti 14 fráköst fyrir Toronto, en LeBron James skoraði 30 stig, hirti 10 fráköst og gaf 8 stoðsendingar hjá Cleveland. Orlando lagði Indiana 96-91. Jameer Nelson skoraði 22 stig fyrir Orlando en Jermaine O´Neal skoraði 23 stig og hirti 11 fráköst fyrir Indiana. Charlotte skellti Boston 92-83. Adam Morrison skoraði 26 stig fyrir Charlotte en Paul Pierce skoraði 28 stig og hirti 14 fráköst fyrir Boston. Detroit vann fjórða leikinn í röð þegar liðið lagði Atlanta 103-98 á heimavelli. Joe Johnson skoraði 25 stig fyrir Atlanta en Chauncey Billups var með 24 stig og 10 stoðsendingar hjá Detroit. San Antonio valtaði yfir meistara Miami 106-86 þar sem úrslit leiksins voru nánast ráðin í hálfleik og voru það varamenn liðanna sem spiluðu megnið af fjórða leikhlutanum. Dwyane Wade skoraði 17 stig fyrir Miami en Tim Duncan skoraði 19 stig fyrir San Antonio. Milwaukee lagði meiðslum hrjáð lið Philadelphia 98-94. Michael Redd skoraði 32 stig fyrir Milwaukee en Willie Green skoraði 24 stig fyrir Philadelphia og Andre Iguodala skoraði 18 stig, hirti 16 fráköst og gaf 10 stoðsendingar og náði annari þrennu sinni á ferlinum. Minnesota vann New York 107-89. Jamal Crawford og Steve Francis skoruðu 19 stig fyrir New York en Ricky Davis skoraði 21 stig fyrir Minnesota. Washington hefur enn ekki unnið leik á útivelli og í nótt tapaði liðið í Houston 86-82. Gilbert Arenas skoraði 26 stig fyrir Washington en Yao Ming skilaði 25 stigum og 14 fráköstum fyrir Houston. Phoenix batt enda á fjögurra leikja sigurhrinu New Orleans með 92-83 sigri á heimavelli. Desmond Mason skoraði 21 stig fyrir New Orleans en Steve Nash setti 24 stig fyrir Phoenix. Portland vann góðan sigur á New Jersey á heimavelli 100-97. Zach Randolph skoraði 25 stig og hirti 8 fráköst fyrir Portland en Vince Carter skoraði 35 stig fyrir New Jersey. Denver skellti Golden State 115-112 á útivelli þar sem Carmelo Anthony skoraði 33 stig fyrir Denver en Jason Richardson skoraði 24 stig fyrir Golden State. Loks vann Seattle mjög óvæntan sigur á LA Clippers á útivelli 95-85, en lið Clippers hafði ekki tapað á heimavelli fyrir leikinn. Rashard Lewis skoraði 35 stig fyrir Seattle en Tim Thomas skoraði 15 stig fyrir Clippers.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ Handbolti Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Enski boltinn „Langar að svara fyrir okkur“ Fótbolti „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ Handbolti Atlético Madríd stal sigrinum í París Fótbolti Aftur skutu Skytturnar púðurskotum á Ítalíu Fótbolti Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Handbolti Vandræði Madríd halda áfram Fótbolti Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Wendell Green rekinn frá Keflavík Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hannes í leyfi Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 92-87 | Stólarnir fyrstir til að vinna Stjörnuna Alba Berlin í vandræðum og stórleikur Martins dugði ekki til sigurs Mættur til tengdó og gírar sig upp fyrir Síkið Framlenging Körfuboltakvölds: Njarðvík getur orðið Íslandsmeistari eins og Valur Tvö lið enn ósigruð og Thunder að eiga bestu byrjun í sögu félagsins Réðst á blaðamann vegna ummæla um látinn bróður hans og nýfæddan son „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Uppgjörið: Keflavík - KR 94-88 | Langþráður Keflavíkursigur „Vildi sýna þeim að þeir væru ekki að fara ná þessu svona auðveldlega“ Uppgjörið: Þór Þ. - Haukar 82-81 | Þórsarar gerðu Haukum grikk með naumum sigri Sjá meira