Erlent

Kristilegir demókratar með forystu eftir fyrstu tölur

Jan Peter Balkenende, forsætisráðherra Hollands.
Jan Peter Balkenende, forsætisráðherra Hollands. MYND/AP

Hollenska ríkissjónvarpsstöðin NOS skýrði frá því í kvöld að þegar að ellefu prósent atkvæða hefðu verið talin væri stjórnarflokkur Kristilegra demókrata með forystu á aðal stjórnarandstöðuflokkinn, Verkamannaflokkinn. Bjóst sjónvarpsstöðin við því að Kristilegir demókratar eigi eftir að hljóta 41 sæti en Verkamannaflokkurinn 33.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×