Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna ályktar um Úganda 16. nóvember 2006 22:51 Jan Egeland (t.h.), sérstakur erindreki SÞ hittir Joseph Kony (t.v.) til þess að reyna að semja um lausn barna og kvenna. MYND/AP Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í kvöld ályktun þar sem skorað er á uppreisnarher drottins í Úganda að sleppa úr haldi öllum þeim börnum og konum sem þeir hafa rænt á síðustu tveimur áratugum. Ályktunin var samþykkt af öllum meðlimum öryggisráðsins og hvatti bæði uppreisnarherinn og stjórnvöld í Úganda til þess að binda enda á borgarastyrjöldina sem hefur verið í landinu síðastliðin 20 ár. Skrifuðu deiluaðilar undir vopnahlé fyrr í mánuðinum og ýtir það undir vonir manna að loks muni friðarsamkomulag nást og friður verða í norðurhluta Úganda. Uppreisnarher drottins berst fyrir því að stofna ríki í Úganda á grundvelli boðorðanna tíu. Þeir hafa hinsvegar orðið frægastir fyrir ódæðisverk sín en þeir hafa iðulega drepið óbreytta borgara, limlest þá og síðan rænt konum og börnum. Konurnar verða síðan kynlífsþrælar og börnin hermenn. Leiðtogar hópsins halda því þó fram að þeir hafi aldrei gert neitt slíkt. Ályktunin kvað einnig á um að nauðsynlegt væri að draga þá sem ábyrgir eru fyrir dómstóla og er þetta í fyrsta sinn sem að Sameinuðu þjóðirnar ítreka nauðsyn þess. Alþjóðadómstóllinn í Haag hefur gefið út kærur á hendur fimm leiðtoga uppreisnarhers drottins en þeir segja að þeir muni ekki samþykkja neitt varanlegt friðarsamkomulag fyrr en hætt verði við þær kærur. Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ Sjá meira
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í kvöld ályktun þar sem skorað er á uppreisnarher drottins í Úganda að sleppa úr haldi öllum þeim börnum og konum sem þeir hafa rænt á síðustu tveimur áratugum. Ályktunin var samþykkt af öllum meðlimum öryggisráðsins og hvatti bæði uppreisnarherinn og stjórnvöld í Úganda til þess að binda enda á borgarastyrjöldina sem hefur verið í landinu síðastliðin 20 ár. Skrifuðu deiluaðilar undir vopnahlé fyrr í mánuðinum og ýtir það undir vonir manna að loks muni friðarsamkomulag nást og friður verða í norðurhluta Úganda. Uppreisnarher drottins berst fyrir því að stofna ríki í Úganda á grundvelli boðorðanna tíu. Þeir hafa hinsvegar orðið frægastir fyrir ódæðisverk sín en þeir hafa iðulega drepið óbreytta borgara, limlest þá og síðan rænt konum og börnum. Konurnar verða síðan kynlífsþrælar og börnin hermenn. Leiðtogar hópsins halda því þó fram að þeir hafi aldrei gert neitt slíkt. Ályktunin kvað einnig á um að nauðsynlegt væri að draga þá sem ábyrgir eru fyrir dómstóla og er þetta í fyrsta sinn sem að Sameinuðu þjóðirnar ítreka nauðsyn þess. Alþjóðadómstóllinn í Haag hefur gefið út kærur á hendur fimm leiðtoga uppreisnarhers drottins en þeir segja að þeir muni ekki samþykkja neitt varanlegt friðarsamkomulag fyrr en hætt verði við þær kærur.
Erlent Fréttir Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Erlent Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Erlent Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Erlent Keyrði utan vegar og hafnaði á öðrum bíl sem valt Innlent Fleiri fréttir Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ Sjá meira