Óvænt gengi Utah Jazz heldur áfram 15. nóvember 2006 14:15 NordicPhotos/GettyImages Utah Jazz er með besta árangur allra liða í NBA deildinni eftir að liðið lagði LA Clippers 112-90 á heimavelli sínum í nótt. Utah hefur unnið 7 leiki og tapað 1, en lið Clippers hafði unnið 5 leiki í röð áður en það lá í Salt Lake City í nótt. Mehmet Okur skoraði 27 stig fyrir Utah í nótt, Matt Harpring skoraði 22 og þeir Deron Williams og Carlos Boozer skoruðu 16 hvor - Boozer hirti auk þess 15 fráköst. Cuttino Mobley skoraði 18 stig fyrir Clippers og Corey Maggette 17. Þetta er besta byrjun Utah í 8 ár. Milwaukee lagði Atlanta naumlega á útivelli 103-101. Joe Johnson og Tyrone Lue skoruðu 29 stig fyrir Atlanta, en Michael Redd skoraði 30 fyrir Milwaukee. Denver skellti Miami 112-105. Carmelo Anthony skoraði 33 stig fyrir Denver og Andre Miller skoraði 29 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 8 fráköst. Dwyane Wade skoraði 37 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst hjá Miami, sem var án Shaquille O´Neal vegna meiðsla hans. New Orleans lagði Charlotte á bak við stórleik Peja Stojakovic, sem skoraði 42 stig fyrir New Orleans og hitti mjög vel úr skotum sínum. Emeka Okafor skoraði 25 stig, hirti 16 fráköst og varði 7 skot hjá Charlotte. Minnesota lagði Portland 101-89. Zach Randolph skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst hjá Portland, en Ricky Davis skoraði 27 stig fyrir Minnesota og Kevin Garnett var með 20 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar. Dallas lagði Chicago 111-99. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas en Kirk Hinrich var með 25 stig fyrir Chicago. San Antonio nýtti sér góðan endasprett til að vinna 92-84 sigur á grönnum sínum í Houston. Tracy McGrady skoraði 26 stig fyrir Houston en Tim Duncan skoraði 19 stig og hirti 15 fráköst fyrir San Antonio. Loks vann Golden State öruggan sigur á Toronto í beinni á NBA TV 110-99. Baron Davis skoraði 22 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá Golden State, en Chris Bosh skoraði 23 stig og hirti 22 fráköst hjá Toronto. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Sjá meira
Utah Jazz er með besta árangur allra liða í NBA deildinni eftir að liðið lagði LA Clippers 112-90 á heimavelli sínum í nótt. Utah hefur unnið 7 leiki og tapað 1, en lið Clippers hafði unnið 5 leiki í röð áður en það lá í Salt Lake City í nótt. Mehmet Okur skoraði 27 stig fyrir Utah í nótt, Matt Harpring skoraði 22 og þeir Deron Williams og Carlos Boozer skoruðu 16 hvor - Boozer hirti auk þess 15 fráköst. Cuttino Mobley skoraði 18 stig fyrir Clippers og Corey Maggette 17. Þetta er besta byrjun Utah í 8 ár. Milwaukee lagði Atlanta naumlega á útivelli 103-101. Joe Johnson og Tyrone Lue skoruðu 29 stig fyrir Atlanta, en Michael Redd skoraði 30 fyrir Milwaukee. Denver skellti Miami 112-105. Carmelo Anthony skoraði 33 stig fyrir Denver og Andre Miller skoraði 29 stig, gaf 10 stoðsendingar og hirti 8 fráköst. Dwyane Wade skoraði 37 stig, gaf 11 stoðsendingar og hirti 8 fráköst hjá Miami, sem var án Shaquille O´Neal vegna meiðsla hans. New Orleans lagði Charlotte á bak við stórleik Peja Stojakovic, sem skoraði 42 stig fyrir New Orleans og hitti mjög vel úr skotum sínum. Emeka Okafor skoraði 25 stig, hirti 16 fráköst og varði 7 skot hjá Charlotte. Minnesota lagði Portland 101-89. Zach Randolph skoraði 26 stig og hirti 9 fráköst hjá Portland, en Ricky Davis skoraði 27 stig fyrir Minnesota og Kevin Garnett var með 20 stig, 13 fráköst og 7 stoðsendingar. Dallas lagði Chicago 111-99. Dirk Nowitzki skoraði 31 stig fyrir Dallas en Kirk Hinrich var með 25 stig fyrir Chicago. San Antonio nýtti sér góðan endasprett til að vinna 92-84 sigur á grönnum sínum í Houston. Tracy McGrady skoraði 26 stig fyrir Houston en Tim Duncan skoraði 19 stig og hirti 15 fráköst fyrir San Antonio. Loks vann Golden State öruggan sigur á Toronto í beinni á NBA TV 110-99. Baron Davis skoraði 22 stig og gaf 12 stoðsendingar hjá Golden State, en Chris Bosh skoraði 23 stig og hirti 22 fráköst hjá Toronto.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Sjá meira