Erlent

Flóðbylgjuviðvörun fyrir Japan og Rússland

MYND/NFS

Íbúar á Hokkaido- og Honshu-eyja í Japan hafa verið hvattir til að flýja frá ströndinni þar sem búist er við flóðbylgju eftir að jarðskjálfti upp á 8,1 á Richter varð neðjansjávar undan ströndum Chijima-eyja fyrir stundu. Varað er við að a.m.k. tveggja metra háar öldur geti skollið á norður- og austurströnd Japans, einnig gætu Rússar verið í hættu.

Nánar um þetta á Vísi punktur is. í dag og að sjálfsögðu í kvöldfréttum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×