Kortanúmer birtast á kassastrimlum 13. nóvember 2006 18:32 Kassastrimlar eru ekki mikilvægir pappírar í augum margra en í nokkrum verslunum á Íslandi er þó ráð að gæta þeirra eins og sjáaldurs augna sinna. Þegar við greiðum með kreditkorti í 22 verslunum Bónuss og fáeinum litlum verslunum fáum við kassastrimil - og á honum birtist kortanúmerið eins og það leggur sig og gildistími kortsins. Upplýsingar sem fæstir vilja fleygja frá sér á búðargólf - eins og sumir gera við kassastrimla. Samkvæmt upplýsingum frá Vísa Ísland er vel hægt að misnota kreditkort með kortanúmer og gildistíma í höndunum þótt flest stærri netfyrirtæki biðji auk þess um sérstakt öryggisnúmer sem er aftan á kortinu. En ekki öll og símaviðskipti með kort eru gjarnan eingöngu útfrá þessum upplýsingum. Að sögn Svans Valgeirssonar, starfsmannastjóra hjá Bónus, er þessar vikurnar verið að skipta gömlu kassakerfi út fyrir nýtt og ætti því að vera lokið í febrúar á næsta ári í síðasta lagi. Í núverandi kerfi er ekki hægt að eyða út hluta af kortanúmeri á kassastrimlunum en það verður hægt í nýja kerfinu. Nýja kerfið hefur þegar verið sett upp í þremur verslunum, í Spönginni, á Smáratorgi og í Holtagörðum. Fréttir Innlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda Sjá meira
Kassastrimlar eru ekki mikilvægir pappírar í augum margra en í nokkrum verslunum á Íslandi er þó ráð að gæta þeirra eins og sjáaldurs augna sinna. Þegar við greiðum með kreditkorti í 22 verslunum Bónuss og fáeinum litlum verslunum fáum við kassastrimil - og á honum birtist kortanúmerið eins og það leggur sig og gildistími kortsins. Upplýsingar sem fæstir vilja fleygja frá sér á búðargólf - eins og sumir gera við kassastrimla. Samkvæmt upplýsingum frá Vísa Ísland er vel hægt að misnota kreditkort með kortanúmer og gildistíma í höndunum þótt flest stærri netfyrirtæki biðji auk þess um sérstakt öryggisnúmer sem er aftan á kortinu. En ekki öll og símaviðskipti með kort eru gjarnan eingöngu útfrá þessum upplýsingum. Að sögn Svans Valgeirssonar, starfsmannastjóra hjá Bónus, er þessar vikurnar verið að skipta gömlu kassakerfi út fyrir nýtt og ætti því að vera lokið í febrúar á næsta ári í síðasta lagi. Í núverandi kerfi er ekki hægt að eyða út hluta af kortanúmeri á kassastrimlunum en það verður hægt í nýja kerfinu. Nýja kerfið hefur þegar verið sett upp í þremur verslunum, í Spönginni, á Smáratorgi og í Holtagörðum.
Fréttir Innlent Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Flughált í höfuðborginni og víðar um land Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Fleiri fréttir Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda Sjá meira