Alvarleg kreppa yfirvofandi ef ekkert að gert 30. október 2006 12:15 Loftslagsbreytingar gætu valdið miklum samdrætti í alþjóðlegu efnahagslífi og kostnaður vegna þess orðið jafnvirði tæplega fimm hundruð biljóna íslenskra króna verði ekkert að gert. Þetta kemur fram í skýrslu bresks hagfræðings sem unnin er fyrir bresk stjórnvöld og birt í dag. Það er hagfræðingurinn Sir Nicholas Stern hefur unnið fyrir skýrsluna fyrir bresk stjórnvöld og hann segir að það myndi aðeins kosta alþjóðlega hagkerfið eitt prósent af vergri þjóðarframleiðslu ef gripið yrði til viðeigandi ráðstafana nú. Verði það ekki gert gætu tvö hundruð milljónir manna þurft að yfirgefa heimabæi sína sem færu ýmist undir vatn eða þornuðu upp. Stern segir mestu skipta að fá þau ríki sem mengi mest, það er Bandaríkin og Kína, til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mikilvægt sé að gera þeim fyrirtækjum og ríkjum sem valdi mestri mengun að greiða sektir. Stern segir alheimskreppu yfirvofandi verði ekkert gert, kreppu sem eigi enga líka. Fram kemur á fréttavef BBC að skýrsla Sterns sé fyrsta stóra framlag hagfræðings til umræðunnar um hlýnun jarðar. Þar segir að Afríka verði líklega verst úti vegna loftslagsbreytinga og þróuðum ríkjum beri að breyta hegðun sinni til að koma í veg fyrir allt fari á versta veg. Skipta þurfi yfir í notkun vistvænni orkugjafa til að forða því versta. Viðhorfsbreytingu þurfi líka í bland við svokallað græna skatta á þann iðnað sem mengi mest. Stern segir ekki nóg að eitt og eitt ríki grípi til einhliða aðgerða, þörf sé á samræmdri stefnu um allan heim. Gordon Brown, fjármálaráðherra Breta, segir að bresk stjórnvöld ætli að fá ríki heims með sér í baráttuna. Tony Blair, forsætisráðherra, segir skýrsluna frá í dag þá mikilvægustu sem hann hafi fengið í hendurnar á valdatíma sínum. Bretar ætla að leggja áherslu á að Evrópsambandsríkin og önnur auðug ríki komi sér saman um að setja þrengri mörk á losun gróðurhúsaloftstegunda. Það verði fyrsta skrefið í átt að allsherjar breytingum. Erlent Fréttir Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Innlent Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Innlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Sjá meira
Loftslagsbreytingar gætu valdið miklum samdrætti í alþjóðlegu efnahagslífi og kostnaður vegna þess orðið jafnvirði tæplega fimm hundruð biljóna íslenskra króna verði ekkert að gert. Þetta kemur fram í skýrslu bresks hagfræðings sem unnin er fyrir bresk stjórnvöld og birt í dag. Það er hagfræðingurinn Sir Nicholas Stern hefur unnið fyrir skýrsluna fyrir bresk stjórnvöld og hann segir að það myndi aðeins kosta alþjóðlega hagkerfið eitt prósent af vergri þjóðarframleiðslu ef gripið yrði til viðeigandi ráðstafana nú. Verði það ekki gert gætu tvö hundruð milljónir manna þurft að yfirgefa heimabæi sína sem færu ýmist undir vatn eða þornuðu upp. Stern segir mestu skipta að fá þau ríki sem mengi mest, það er Bandaríkin og Kína, til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Mikilvægt sé að gera þeim fyrirtækjum og ríkjum sem valdi mestri mengun að greiða sektir. Stern segir alheimskreppu yfirvofandi verði ekkert gert, kreppu sem eigi enga líka. Fram kemur á fréttavef BBC að skýrsla Sterns sé fyrsta stóra framlag hagfræðings til umræðunnar um hlýnun jarðar. Þar segir að Afríka verði líklega verst úti vegna loftslagsbreytinga og þróuðum ríkjum beri að breyta hegðun sinni til að koma í veg fyrir allt fari á versta veg. Skipta þurfi yfir í notkun vistvænni orkugjafa til að forða því versta. Viðhorfsbreytingu þurfi líka í bland við svokallað græna skatta á þann iðnað sem mengi mest. Stern segir ekki nóg að eitt og eitt ríki grípi til einhliða aðgerða, þörf sé á samræmdri stefnu um allan heim. Gordon Brown, fjármálaráðherra Breta, segir að bresk stjórnvöld ætli að fá ríki heims með sér í baráttuna. Tony Blair, forsætisráðherra, segir skýrsluna frá í dag þá mikilvægustu sem hann hafi fengið í hendurnar á valdatíma sínum. Bretar ætla að leggja áherslu á að Evrópsambandsríkin og önnur auðug ríki komi sér saman um að setja þrengri mörk á losun gróðurhúsaloftstegunda. Það verði fyrsta skrefið í átt að allsherjar breytingum.
Erlent Fréttir Mest lesið Lést samstundis þegar ekið var á hana á 143 kílómetra hraða Innlent Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Innlent Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Innlent Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Erlent Bankinn hefur samband ef hann skuldar þér pening Innlent Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Innlent Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Innlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Erlent Karlmaður í haldi vegna gruns um brot gegn barni í Hafnarfirði Innlent Fleiri fréttir Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Pakistan og Afganistan gera vopnahlé eftir mannskæðustu átök í langan tíma Ólga vegna samskiptaleka: „Ég elska Hitler“ Metaukning koltvísýrings rakin til losunar manna og gróðurelda Biður Pútín um að afhenda Assad Hæstiréttur hafnar Alex Jones Lecornu eygir von eftir ákvörðun um að fresta hækkun eftirlaunaaldursins Segja eitt líkanna ekki vera gísl Dónatal í desember Rússneskur kafbátur í fylgd sænska hersins Viðkvæmur friður þegar í hættu? Ræðumaður á íslenskri friðarráðstefnu rannsakaður fyrir valdaránsáætlun Vona að Trump sé til í að auka pressuna á Pútín Aftur heppnast geimskot Starship Hegseth í stríði við blaðamenn Forseti Madagaskar flúinn og herinn við völd Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Sarkozy hefur afplánun í næstu viku Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Hvað svo? Trump segir næsta fasa friðaráætlunar hafinn Tugir látnir eftir úrhelli í Mexíkó Dóttir bæjarstjórans grunuð um árásina Bein útsending: Mikil fagnaðarlæti í Palestínu og Ísrael Bein útsending: Trump ávarpar ísraelska þingið Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Sjá meira