Hrannar sigraði í Ráðhúsinu 9. október 2006 10:21 Hrannar Baldursson sigraði á Ráðhússkákmótinu, sem haldið var í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum. Hrannar Baldursson sigraði á Ráðhússkákmótinu, sem haldið var í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum. 40 keppendur á öllum aldri tóku þátt í mótinu sem heppnaðist stórvel. Karl Jóhanns Þorsteins og Stefán Bergsson lentu í 2.-3. sæti, en sá síðarnefndi var í fararbroddi fram í síðustu umferð, þegar hann tapaði fyrir Hrannari. Að mótinu stóðu Hrókurinn, Skákfélagið í Vin við Hverfisgötu, Kátu biskuparnir og Skákíþróttafélag Háskólans í Reykjavík. Edda útgáfa lagði til glæsilega vinninga. Þórður Harðarson sigraði í flokki 60 ára og eldri, Elsa María Þorfinnsdóttir í flokki barna 13 til 18 ára og hinn bráðefnilegi Dagur Ragnarsson í flokki 12 ára og yngri. Dagur hlaut 3 vinninga af 6, eins og þau Birta Össurardóttir og Patrekur Þórsson, sem fengu aðeins færri stig. Á undan mótinu tefldi Helgi Ólafsson stórmeistari við 14 mótherja. Hann hljóp í skarðið fyrir Friðrik Ólafsson sem forfallaðist. Helgi var leystur út með glæsilegri Íslandsbók Páls Stefánssonar, sem er nýkomin út hjá Eddu. Fjölmargir lögðu leið sína í Ráðhúsið til að fylgjast með fjölteflinu og skákmótinu. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir forseti SÍ lék fyrsta leikinn, í skák Arnars Valgeirssonar og Sigurjóns Sigurbjörnssonar. Lífið Menning Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira
Hrannar Baldursson sigraði á Ráðhússkákmótinu, sem haldið var í tilefni af Alþjóða geðheilbrigðisdeginum. 40 keppendur á öllum aldri tóku þátt í mótinu sem heppnaðist stórvel. Karl Jóhanns Þorsteins og Stefán Bergsson lentu í 2.-3. sæti, en sá síðarnefndi var í fararbroddi fram í síðustu umferð, þegar hann tapaði fyrir Hrannari. Að mótinu stóðu Hrókurinn, Skákfélagið í Vin við Hverfisgötu, Kátu biskuparnir og Skákíþróttafélag Háskólans í Reykjavík. Edda útgáfa lagði til glæsilega vinninga. Þórður Harðarson sigraði í flokki 60 ára og eldri, Elsa María Þorfinnsdóttir í flokki barna 13 til 18 ára og hinn bráðefnilegi Dagur Ragnarsson í flokki 12 ára og yngri. Dagur hlaut 3 vinninga af 6, eins og þau Birta Össurardóttir og Patrekur Þórsson, sem fengu aðeins færri stig. Á undan mótinu tefldi Helgi Ólafsson stórmeistari við 14 mótherja. Hann hljóp í skarðið fyrir Friðrik Ólafsson sem forfallaðist. Helgi var leystur út með glæsilegri Íslandsbók Páls Stefánssonar, sem er nýkomin út hjá Eddu. Fjölmargir lögðu leið sína í Ráðhúsið til að fylgjast með fjölteflinu og skákmótinu. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir forseti SÍ lék fyrsta leikinn, í skák Arnars Valgeirssonar og Sigurjóns Sigurbjörnssonar.
Lífið Menning Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira