Skákveisla 6. október 2006 22:32 Á sunnudag verður sannkölluð skákveisla í Ráðhúsi Reykjavíkur. Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga, mætir vöskum hópi í fjöltefli og síðan verður slegið upp hraðskákmóti með veglegum vinningum frá Eddu-útgáfu. Að skákveislunni standa Hrókurinn, Skákfélag Vinjar, Skákíþróttafélag Háskólans í Reykjavík og Kátu Biskuparnir. Tilefnið er Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn, sem fagnað er með dagskrá í Ráðhúsinu og víðar nú um helgina. Mótið á sunnudag hefst klukkan 14 og er opið öllum áhugamönnum um skák. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Edda útgáfa gefur verðlaun fyrir þrjá efstu, einnig fyrir bestan árangur 12 ára og yngri, 13-18 ára og 60 ára og eldri. Þetta er annað árið sem skákmót er haldið til að fagna Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum. Í fyrra fór stórmeistarinn Henrik Danielsen með sigur af hólmi, eftir harða baráttu, en næstir komu Jón Torfason og Róbert Harðarson. Á undan skákmótinu, klukkan 13, mun Friðrik Ólafsson hefja fjöltefli við 12 mótherja. Friðrik er goðsögn í íslenskri skáksögu og er fólk hvatt til að koma og fylgjast með meistaranum, sem nú er á áttræðisaldri en teflir af sömu fegurð og dirfsku og fyrr. Lífið Menning Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira
Á sunnudag verður sannkölluð skákveisla í Ráðhúsi Reykjavíkur. Friðrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga, mætir vöskum hópi í fjöltefli og síðan verður slegið upp hraðskákmóti með veglegum vinningum frá Eddu-útgáfu. Að skákveislunni standa Hrókurinn, Skákfélag Vinjar, Skákíþróttafélag Háskólans í Reykjavík og Kátu Biskuparnir. Tilefnið er Alþjóðlegi geðheilbrigðisdagurinn, sem fagnað er með dagskrá í Ráðhúsinu og víðar nú um helgina. Mótið á sunnudag hefst klukkan 14 og er opið öllum áhugamönnum um skák. Tefldar verða 7 umferðir með sjö mínútna umhugsunartíma. Edda útgáfa gefur verðlaun fyrir þrjá efstu, einnig fyrir bestan árangur 12 ára og yngri, 13-18 ára og 60 ára og eldri. Þetta er annað árið sem skákmót er haldið til að fagna Alþjóðlega geðheilbrigðisdeginum. Í fyrra fór stórmeistarinn Henrik Danielsen með sigur af hólmi, eftir harða baráttu, en næstir komu Jón Torfason og Róbert Harðarson. Á undan skákmótinu, klukkan 13, mun Friðrik Ólafsson hefja fjöltefli við 12 mótherja. Friðrik er goðsögn í íslenskri skáksögu og er fólk hvatt til að koma og fylgjast með meistaranum, sem nú er á áttræðisaldri en teflir af sömu fegurð og dirfsku og fyrr.
Lífið Menning Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Tónlist Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Fleiri fréttir Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Sjá meira