Hraunar yfir enska landsliðið 5. október 2006 14:45 Bilic er ómyrkur í máli þegar kemur að spilamennsku enska landsliðsins NordicPhotos/GettyImages Slaven Bilic hefur nú skvett olíu á eldinn fyrir leik Króata og Englendinga í undankeppni EM á miðvikudaginn, en í samtali við breska blaðið The Sun segir Bilic að enska landsliðið hafi verið varnarsinnað og hundleiðinlegt á HM í sumar. "Enska landsliðið gat ekki neitt á HM og spilaði hundleiðinlega knattspyrnu. Ég hef aldrei á ævi minni séð hóp jafn góðra knattspyrnumanna spila jafn leiðinlega og varnarsinnaða knattspyrnu eins og þeir gerðu í sumar. Þeir spiluðu ekki eins og lið heldur eins og hópur einstaklinga - og ég sem hélt að þeir hefðu alla burði til að sigra á mótinu. Menn geta endalaust velt sér upp úr því að of mikil pressa hafi verið á liðinu og að væntingarnar hafi verið of miklar - en þetta eru bara lélegar afsakanir. Ég gat ekki einu sinni útskýrt fyrir níu ára gömlum syni mínum af hverju enska liðið væri svona lélegt. Ég bara skil þetta ekki," sagði Bilic, sem sjálfur spilaði með West Ham og Everton á sínum tíma, en tók við króatíska landsliðinu af Zlatko Kranjcar eftir vonbrigðin á HM. "Ég skil ekki af hverju enska liðið spilar svona varnarsinnaða knattspyrnu, en mér sýndist liðið spila sömu leiðinlegu varnaraðferðina á móti Makedóníu, svo að það er ekki víst að þetta skrifist eingöngu á Sven-Göran Eriksson," bætti Bilic við. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Sjá meira
Slaven Bilic hefur nú skvett olíu á eldinn fyrir leik Króata og Englendinga í undankeppni EM á miðvikudaginn, en í samtali við breska blaðið The Sun segir Bilic að enska landsliðið hafi verið varnarsinnað og hundleiðinlegt á HM í sumar. "Enska landsliðið gat ekki neitt á HM og spilaði hundleiðinlega knattspyrnu. Ég hef aldrei á ævi minni séð hóp jafn góðra knattspyrnumanna spila jafn leiðinlega og varnarsinnaða knattspyrnu eins og þeir gerðu í sumar. Þeir spiluðu ekki eins og lið heldur eins og hópur einstaklinga - og ég sem hélt að þeir hefðu alla burði til að sigra á mótinu. Menn geta endalaust velt sér upp úr því að of mikil pressa hafi verið á liðinu og að væntingarnar hafi verið of miklar - en þetta eru bara lélegar afsakanir. Ég gat ekki einu sinni útskýrt fyrir níu ára gömlum syni mínum af hverju enska liðið væri svona lélegt. Ég bara skil þetta ekki," sagði Bilic, sem sjálfur spilaði með West Ham og Everton á sínum tíma, en tók við króatíska landsliðinu af Zlatko Kranjcar eftir vonbrigðin á HM. "Ég skil ekki af hverju enska liðið spilar svona varnarsinnaða knattspyrnu, en mér sýndist liðið spila sömu leiðinlegu varnaraðferðina á móti Makedóníu, svo að það er ekki víst að þetta skrifist eingöngu á Sven-Göran Eriksson," bætti Bilic við.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fleiri fréttir „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Sjá meira