Hraunar yfir enska landsliðið 5. október 2006 14:45 Bilic er ómyrkur í máli þegar kemur að spilamennsku enska landsliðsins NordicPhotos/GettyImages Slaven Bilic hefur nú skvett olíu á eldinn fyrir leik Króata og Englendinga í undankeppni EM á miðvikudaginn, en í samtali við breska blaðið The Sun segir Bilic að enska landsliðið hafi verið varnarsinnað og hundleiðinlegt á HM í sumar. "Enska landsliðið gat ekki neitt á HM og spilaði hundleiðinlega knattspyrnu. Ég hef aldrei á ævi minni séð hóp jafn góðra knattspyrnumanna spila jafn leiðinlega og varnarsinnaða knattspyrnu eins og þeir gerðu í sumar. Þeir spiluðu ekki eins og lið heldur eins og hópur einstaklinga - og ég sem hélt að þeir hefðu alla burði til að sigra á mótinu. Menn geta endalaust velt sér upp úr því að of mikil pressa hafi verið á liðinu og að væntingarnar hafi verið of miklar - en þetta eru bara lélegar afsakanir. Ég gat ekki einu sinni útskýrt fyrir níu ára gömlum syni mínum af hverju enska liðið væri svona lélegt. Ég bara skil þetta ekki," sagði Bilic, sem sjálfur spilaði með West Ham og Everton á sínum tíma, en tók við króatíska landsliðinu af Zlatko Kranjcar eftir vonbrigðin á HM. "Ég skil ekki af hverju enska liðið spilar svona varnarsinnaða knattspyrnu, en mér sýndist liðið spila sömu leiðinlegu varnaraðferðina á móti Makedóníu, svo að það er ekki víst að þetta skrifist eingöngu á Sven-Göran Eriksson," bætti Bilic við. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Sjá meira
Slaven Bilic hefur nú skvett olíu á eldinn fyrir leik Króata og Englendinga í undankeppni EM á miðvikudaginn, en í samtali við breska blaðið The Sun segir Bilic að enska landsliðið hafi verið varnarsinnað og hundleiðinlegt á HM í sumar. "Enska landsliðið gat ekki neitt á HM og spilaði hundleiðinlega knattspyrnu. Ég hef aldrei á ævi minni séð hóp jafn góðra knattspyrnumanna spila jafn leiðinlega og varnarsinnaða knattspyrnu eins og þeir gerðu í sumar. Þeir spiluðu ekki eins og lið heldur eins og hópur einstaklinga - og ég sem hélt að þeir hefðu alla burði til að sigra á mótinu. Menn geta endalaust velt sér upp úr því að of mikil pressa hafi verið á liðinu og að væntingarnar hafi verið of miklar - en þetta eru bara lélegar afsakanir. Ég gat ekki einu sinni útskýrt fyrir níu ára gömlum syni mínum af hverju enska liðið væri svona lélegt. Ég bara skil þetta ekki," sagði Bilic, sem sjálfur spilaði með West Ham og Everton á sínum tíma, en tók við króatíska landsliðinu af Zlatko Kranjcar eftir vonbrigðin á HM. "Ég skil ekki af hverju enska liðið spilar svona varnarsinnaða knattspyrnu, en mér sýndist liðið spila sömu leiðinlegu varnaraðferðina á móti Makedóníu, svo að það er ekki víst að þetta skrifist eingöngu á Sven-Göran Eriksson," bætti Bilic við.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Sjá meira