Arenas ætlar að hefna sín á þjálfurum sínum 14. september 2006 21:58 Gilbert Arenas ætlar að taka gremju sína út á þjálfurum bandaríska landsliðsins í vetur og ætlar að vera með 50 stig að meðaltali í leik gegn Portland og Phoenix. NordicPhotos/GettyImages Skorunarmaskínan Gilbert Arenas hjá Washington Wizards hugsar þjálfurum sínum hjá bandaríska landsliðinu nú þegjandi þörfina eftir að hann komst ekki í lokahópinn á HM í Japan á dögunum og ætlar að hefna sín rækilega á þeim þegar deildarkeppnin í NBA hefst síðar í haust. Arenas náði ekki að vinna sér sæti í 12 manna hóp Bandaríkjamanna á HM og datt úr úr hópnum nokkrum dögum áður en liðið fór til Japan. Ákvörðun þjálfaranna um að taka hann ekki með á mótið var auðveldari eftir að Arenas meiddist lítillega á síðustu dögum æfingabúðanna, en það þýðir alls ekki að leikmaðurinn sé sáttur við niðurstöðuna. Arenas hefur alltaf verið mikill keppnismaður og þrífst á mótlæti og því að sanna fyrir mönnum sem ekki hafa haft trú á honum í gegn um tíðina að hann sé einn af allra bestu leikmönnum deildarinnar. Arenas spilar t.d. í treyju númer 0 til að minna sig á hvaða trú fólk hefur á sér. Þjálfarar landsliðsins eru þeir Mike D´Antoni hjá Phoenix Suns og Nate McMillan hjá Portland Trailblazers og Arenas gaf út yfirlýsingu fyrir nokkru þar sem hann lofaði að vera með 50 stig að meðaltali í leik gegn þessum tveimur liðum í vetur. Mike D´Antoni var í gær spurður út í yfirlýsingu Arenas og hafði þetta að segja um málið. "Ég get skilið að hann sé nokkuð ósáttur við að komast ekki í landsliðið, en hann ætti nú alls ekki að vera það, þar sem það er mikill heiður að vera á meðal þeirra 25 sem eru í upphaflega hópnum. Við Nate erum þó líklega einu mennirnir sem hann getur tekið gremju sína út á - og vitið þið hvað? Á miðað við varnarleikinn sem við spilum, kæmi það mér ekki á óvart þó hann skoraði 100 stig á okkur. Ég vona að honum takist það, en ég er hræddur um að 100 stig yrðu ekki nóg fyrir hann," sagði D´Antoni hæðnislega. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira
Skorunarmaskínan Gilbert Arenas hjá Washington Wizards hugsar þjálfurum sínum hjá bandaríska landsliðinu nú þegjandi þörfina eftir að hann komst ekki í lokahópinn á HM í Japan á dögunum og ætlar að hefna sín rækilega á þeim þegar deildarkeppnin í NBA hefst síðar í haust. Arenas náði ekki að vinna sér sæti í 12 manna hóp Bandaríkjamanna á HM og datt úr úr hópnum nokkrum dögum áður en liðið fór til Japan. Ákvörðun þjálfaranna um að taka hann ekki með á mótið var auðveldari eftir að Arenas meiddist lítillega á síðustu dögum æfingabúðanna, en það þýðir alls ekki að leikmaðurinn sé sáttur við niðurstöðuna. Arenas hefur alltaf verið mikill keppnismaður og þrífst á mótlæti og því að sanna fyrir mönnum sem ekki hafa haft trú á honum í gegn um tíðina að hann sé einn af allra bestu leikmönnum deildarinnar. Arenas spilar t.d. í treyju númer 0 til að minna sig á hvaða trú fólk hefur á sér. Þjálfarar landsliðsins eru þeir Mike D´Antoni hjá Phoenix Suns og Nate McMillan hjá Portland Trailblazers og Arenas gaf út yfirlýsingu fyrir nokkru þar sem hann lofaði að vera með 50 stig að meðaltali í leik gegn þessum tveimur liðum í vetur. Mike D´Antoni var í gær spurður út í yfirlýsingu Arenas og hafði þetta að segja um málið. "Ég get skilið að hann sé nokkuð ósáttur við að komast ekki í landsliðið, en hann ætti nú alls ekki að vera það, þar sem það er mikill heiður að vera á meðal þeirra 25 sem eru í upphaflega hópnum. Við Nate erum þó líklega einu mennirnir sem hann getur tekið gremju sína út á - og vitið þið hvað? Á miðað við varnarleikinn sem við spilum, kæmi það mér ekki á óvart þó hann skoraði 100 stig á okkur. Ég vona að honum takist það, en ég er hræddur um að 100 stig yrðu ekki nóg fyrir hann," sagði D´Antoni hæðnislega.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Járnkona sundsins kveður Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu Körfubolti Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjör og viðtöl: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Körfuboltakvöld: Geta Tindastólstelpurnar orðið Íslandsmeistarar? „Er þetta einn af þreyttustu leikmönnunum í NBA?“ Sjá meira