Ákærð fyrir rangar sakargiftir 14. september 2006 18:45 Ríkissaksókari krefst að tæplega tvítug kona, sem kærði mann fyrir tilraun til nauðgunar, verði dæmd fyrir rangar sakagiftir. Konan var með áverka og fór á neyðarmóttöku fyrir fórnarlömb kynferðisbrota en ríkissaksóknari telur útilokað að maðurinn hafi veitt henni áverkana. Í ákæru segir að konan hafi lýst því ranglega fyrir lögreglu að maðurinn hafi reynt að nauðga henni í bíl í Reykjavík tíunda desember síðastliðinn. Hún segir manninn hafa kýlt sig í andlitið og otað að sér hníf og gert með honum þrjár rispur á enni. Sama dag og konan kærði var maðurinn handtekinn á heimili sínu og fluttur í fangageymslur lögrelgunnar í Reykjavík. Þar var hann hafður í haldi fram á næsta dag og í kjölfarið var hann yfirheyrður með stöðu grunaðs manns. Við rannsókn málsins kom í ljós að maðurinn hafði pottþétta fjarvistarsönnun frá fleiri en einu vitni að sögn verjanda mannsins. Eins leiddu símaskýrslur í ljós að símtöl sem konan sagði hafa farið fram á milli sín og mannsins hefðu ekki átt sér stað. Eftir að rannsókn málsins lauk var málið sent ríkissaksóknara sem í kjölfarið gaf út ákæru á hendur konunni. Við aðalmeðferð málsins, hélt konan fast við fyrri framburð sinn. Saksóknari krafist refsingar og vísaði í dóm Héraðsdóms Vesturlands sem, dæmi tvær konur á síðast ári, fyrir að hafa logið til um að maður hefði nauðgað annarri þeirra. Þær játuðu báðar rangan framburð og var önnur dæmd í níu mánaða fangelsi, þarf af sjö skilorðsbundna en hin var dæmd í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi. Fréttir Innlent Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira
Ríkissaksókari krefst að tæplega tvítug kona, sem kærði mann fyrir tilraun til nauðgunar, verði dæmd fyrir rangar sakagiftir. Konan var með áverka og fór á neyðarmóttöku fyrir fórnarlömb kynferðisbrota en ríkissaksóknari telur útilokað að maðurinn hafi veitt henni áverkana. Í ákæru segir að konan hafi lýst því ranglega fyrir lögreglu að maðurinn hafi reynt að nauðga henni í bíl í Reykjavík tíunda desember síðastliðinn. Hún segir manninn hafa kýlt sig í andlitið og otað að sér hníf og gert með honum þrjár rispur á enni. Sama dag og konan kærði var maðurinn handtekinn á heimili sínu og fluttur í fangageymslur lögrelgunnar í Reykjavík. Þar var hann hafður í haldi fram á næsta dag og í kjölfarið var hann yfirheyrður með stöðu grunaðs manns. Við rannsókn málsins kom í ljós að maðurinn hafði pottþétta fjarvistarsönnun frá fleiri en einu vitni að sögn verjanda mannsins. Eins leiddu símaskýrslur í ljós að símtöl sem konan sagði hafa farið fram á milli sín og mannsins hefðu ekki átt sér stað. Eftir að rannsókn málsins lauk var málið sent ríkissaksóknara sem í kjölfarið gaf út ákæru á hendur konunni. Við aðalmeðferð málsins, hélt konan fast við fyrri framburð sinn. Saksóknari krafist refsingar og vísaði í dóm Héraðsdóms Vesturlands sem, dæmi tvær konur á síðast ári, fyrir að hafa logið til um að maður hefði nauðgað annarri þeirra. Þær játuðu báðar rangan framburð og var önnur dæmd í níu mánaða fangelsi, þarf af sjö skilorðsbundna en hin var dæmd í sex mánaða skilorðsbundið fangelsi.
Fréttir Innlent Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Innlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Innlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Fleiri fréttir Gripnir á 165 á áttatíu götu og á 157 á sextíu götu Tvö pör handtekin grunuð um líkamsárásir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Sjá meira