Tvísýnar kosningar í Svíþjóð 13. september 2006 12:30 Göran Persson, forsætisráðherra í Svíþjóð og formaður Jafnaðarmannaflokksins (t.v.), og Fredrik Reinfeldt, formaður Hægriflokksins. MYND/AP Tvær skoðanakannanir sem birtar voru í morgun sýna að þingkosningarnar í Svíþjóð um næstu helgi verða þær tvísýnustu í rúman aldarfjórðung. Munur milli stjórnar og stjórnarandstöðu er innan skekkjumarka. Svíar ganga að kjörborðinu á sunnudaginn og kjósa til þings. Kannanir sænsku könnunarfyrirtækjanna Synovate Temo og Sifo sýna að ekki hefur verið jafn mjótt á mununum síðan 1979. Samkvæmt báðum könnunum hefur stjórnarandstaðan örlítið forskot á ríkisstjórn Görans Persson, forsætisráðherra. Fylgi Jafnaðarmanna og stuðningsflokka mælist 46,9% annars vegar og 46,6% hins vegar. Fylgi fylkingar fjögurra mið- og hægri flokka mælist rétt rúm 48% í báðum könnunum. Fylgi Þjóðarflokksins, annars stærsta stjórnarandstöðuflokksins, mælist um 8% sem er meira en búist var við eftir að njósnahneysli tengt flokknum komst í hámæli á dögunum. Þá komst upp um það að nokkrir starfsmenn flokksins hefðu brotist inn á lokað vefsvæði Jafnaðarmanna. Blaðafulltrúar flokksins og formaður ungliðahreyfingar Þjóðarflokksins í Vestur-Svíþjóð eru sakaðir um að hafa brotist inn á síðuna. Afsagnar Lars Leijerborg, formanns flokksins, hefur verið krafist en hann hefur sagt að hann hafi ekki vitað af njósnunum fyrr en þær komust í hámæli. Per Jodenius, annar blaðafulltrúinn, staðfesti það í viðtali við sænska útvarpið. Í fyrrakvöld gerði sænska lögreglan sprengju óvirka við kosningaskrifstofu Þjóðarflokksins við Gustav Adolfs-torg í Malmö. Svæðið var rýmt og sprengjan flutt burt og gerð óvirk. Ekki liggur fyrir hverjir komu sprengjunni fyrir en málið hefur valdið miklum óróa meðal flokksmanna. Erlent Fréttir Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Tvær skoðanakannanir sem birtar voru í morgun sýna að þingkosningarnar í Svíþjóð um næstu helgi verða þær tvísýnustu í rúman aldarfjórðung. Munur milli stjórnar og stjórnarandstöðu er innan skekkjumarka. Svíar ganga að kjörborðinu á sunnudaginn og kjósa til þings. Kannanir sænsku könnunarfyrirtækjanna Synovate Temo og Sifo sýna að ekki hefur verið jafn mjótt á mununum síðan 1979. Samkvæmt báðum könnunum hefur stjórnarandstaðan örlítið forskot á ríkisstjórn Görans Persson, forsætisráðherra. Fylgi Jafnaðarmanna og stuðningsflokka mælist 46,9% annars vegar og 46,6% hins vegar. Fylgi fylkingar fjögurra mið- og hægri flokka mælist rétt rúm 48% í báðum könnunum. Fylgi Þjóðarflokksins, annars stærsta stjórnarandstöðuflokksins, mælist um 8% sem er meira en búist var við eftir að njósnahneysli tengt flokknum komst í hámæli á dögunum. Þá komst upp um það að nokkrir starfsmenn flokksins hefðu brotist inn á lokað vefsvæði Jafnaðarmanna. Blaðafulltrúar flokksins og formaður ungliðahreyfingar Þjóðarflokksins í Vestur-Svíþjóð eru sakaðir um að hafa brotist inn á síðuna. Afsagnar Lars Leijerborg, formanns flokksins, hefur verið krafist en hann hefur sagt að hann hafi ekki vitað af njósnunum fyrr en þær komust í hámæli. Per Jodenius, annar blaðafulltrúinn, staðfesti það í viðtali við sænska útvarpið. Í fyrrakvöld gerði sænska lögreglan sprengju óvirka við kosningaskrifstofu Þjóðarflokksins við Gustav Adolfs-torg í Malmö. Svæðið var rýmt og sprengjan flutt burt og gerð óvirk. Ekki liggur fyrir hverjir komu sprengjunni fyrir en málið hefur valdið miklum óróa meðal flokksmanna.
Erlent Fréttir Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira