Upplýsingum um Strætó ekki leynt 8. september 2006 13:00 Upplýsingum um bága fjárhagsstöðu Strætós bs. var ekki haldið leyndum fyrir kosningar, segir fyrrum stjórnarformaður byggðasamlagsins. Mikill pólitískur ágreiningur um reksturinn hafi hins vegar ekki verið gerður opinber - og það kunni að hafa verið mistök. Björk Vilhelmsdóttir, fyrrverandi stjórnarformaður Strætós bs., sagði í viðtali á Rás 2 í gær að það hefðu mögulega verið hennar stærstu mistök í starfi að láta hjá líða að ræða bága fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Aðspurð í morgun hvort það mætti skilja orð hennar svo að það hefði beinlínis verið ákveðið að halda bágri fjárhagsstöðu Strætós leyndri af því að kosningar voru yfirvofandi segir Björk að svo sé ekki. Það hafi verið mikill pólitískur ágreiningur í stjórn Strætós um hvert skyldi stefna. Reykjavíkuborg hafi viljað greiða meira fyrir veitta þjónustu en önnur sveitarfélög ekki.Þetta hafi ekki verið gert opinbert þar sem jákvæðar leiðarkerfisbreytingar hafi verið að ganga í gegn í marks og ekki vilji til að trufla það. Hins vegar sjá hún eftir á að stjórnin hefði átt að ræða málið og hún sjálf hefði átt að fá fram vilja sveitarfélaganna til að skerða þjónustuna, en það hafi verið raunverulegur vilji þeirra.Aðspurð hvort Strætó sé að lognast út af segist Björk svo sannarlega vona að svo sé ekki. Um 15 þúsund manns taki Strætó á hverjum degi og þeim þurfi að fjölga. Strætó verði að vera áfram valkostur í samfélaginu því það sé miklu hagkvæmara, bæði út frá efnahagum sjónarmiðum og umhverfislegum. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Sjá meira
Upplýsingum um bága fjárhagsstöðu Strætós bs. var ekki haldið leyndum fyrir kosningar, segir fyrrum stjórnarformaður byggðasamlagsins. Mikill pólitískur ágreiningur um reksturinn hafi hins vegar ekki verið gerður opinber - og það kunni að hafa verið mistök. Björk Vilhelmsdóttir, fyrrverandi stjórnarformaður Strætós bs., sagði í viðtali á Rás 2 í gær að það hefðu mögulega verið hennar stærstu mistök í starfi að láta hjá líða að ræða bága fjárhagsstöðu fyrirtækisins. Aðspurð í morgun hvort það mætti skilja orð hennar svo að það hefði beinlínis verið ákveðið að halda bágri fjárhagsstöðu Strætós leyndri af því að kosningar voru yfirvofandi segir Björk að svo sé ekki. Það hafi verið mikill pólitískur ágreiningur í stjórn Strætós um hvert skyldi stefna. Reykjavíkuborg hafi viljað greiða meira fyrir veitta þjónustu en önnur sveitarfélög ekki.Þetta hafi ekki verið gert opinbert þar sem jákvæðar leiðarkerfisbreytingar hafi verið að ganga í gegn í marks og ekki vilji til að trufla það. Hins vegar sjá hún eftir á að stjórnin hefði átt að ræða málið og hún sjálf hefði átt að fá fram vilja sveitarfélaganna til að skerða þjónustuna, en það hafi verið raunverulegur vilji þeirra.Aðspurð hvort Strætó sé að lognast út af segist Björk svo sannarlega vona að svo sé ekki. Um 15 þúsund manns taki Strætó á hverjum degi og þeim þurfi að fjölga. Strætó verði að vera áfram valkostur í samfélaginu því það sé miklu hagkvæmara, bæði út frá efnahagum sjónarmiðum og umhverfislegum.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Erlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Innlent Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Innlent Fleiri fréttir Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Sjá meira