Gagnrýna sameiningu spítalanna 4. september 2006 20:59 Læknafélags Íslands gagnrýnir mjög sameiningu spítalanna og segir nauðsynlegt að draga úr þeirri einokun sem þegar ríki í spítalamálum. Sömuleiðis varar félagið við alræðisvaldi sem heilbrigðisráðherra og forstjórum heilbrigðisstofnanna er veitt samkvæmt frumvarpi ráðherra sjálfs. Þetta kemur fram í ályktun félagsins sem það sendi frá sér á aðalfundi sínum um helgina. Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands er staddur erlendis en sagði í samtali við NFS að félagið hefði varað við því að við sameiningu spítalanna yrði öll æðri spítalastjórn á landinu á einum stað. Það gæti leitt meðal annars til þess að ef starfsmönnum sinnast við yfirstjórn spítalans þurfi þeir að hverfa frá, jafnvel til annarra landa eins og gerst hefur í máli Stefáns E. Matthíassonar,yfirlæknis. Eðlilegt samkeppnisumhverfi geti af sér betri starfskrafta og betri þjónustu við sjúklinga. Sigurbjörn segir einnig að þó svo að hagræðing hafi orðið á ýmsum sviðum við sameininguna þá séu vankantarnir dýrari. Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra séu ámælisverð því samkvæmt þeim sé vald forstjóra aukið,hann þurfi ekki að svara neinum nema ráðherra og þar með sé eftirlit með forstjóra lítið sem ekkert Magnús Pétursson, forstjóri Landsspítalans segir að þarna séu tvær gerðir af ályktunum sem annars vegar fjalli um heilbrigðisþjónustuna og hins vegar um stöðu læknastéttarinnar í landinu Um gagnrýni læknafélagsins á of mikil völd færist á hendur forstjóra Landspítalans og heilbrigðisisráðherra með frumvarpi segir Magnús að ágætlega hafi verið unnið að löggjöf um nýja heilbrigðisþjónustu í landinu. Læknar missi ekki völdin við nýtt frumvarp. Fréttir Innlent Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Læknafélags Íslands gagnrýnir mjög sameiningu spítalanna og segir nauðsynlegt að draga úr þeirri einokun sem þegar ríki í spítalamálum. Sömuleiðis varar félagið við alræðisvaldi sem heilbrigðisráðherra og forstjórum heilbrigðisstofnanna er veitt samkvæmt frumvarpi ráðherra sjálfs. Þetta kemur fram í ályktun félagsins sem það sendi frá sér á aðalfundi sínum um helgina. Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafélags Íslands er staddur erlendis en sagði í samtali við NFS að félagið hefði varað við því að við sameiningu spítalanna yrði öll æðri spítalastjórn á landinu á einum stað. Það gæti leitt meðal annars til þess að ef starfsmönnum sinnast við yfirstjórn spítalans þurfi þeir að hverfa frá, jafnvel til annarra landa eins og gerst hefur í máli Stefáns E. Matthíassonar,yfirlæknis. Eðlilegt samkeppnisumhverfi geti af sér betri starfskrafta og betri þjónustu við sjúklinga. Sigurbjörn segir einnig að þó svo að hagræðing hafi orðið á ýmsum sviðum við sameininguna þá séu vankantarnir dýrari. Drög að frumvarpi heilbrigðisráðherra séu ámælisverð því samkvæmt þeim sé vald forstjóra aukið,hann þurfi ekki að svara neinum nema ráðherra og þar með sé eftirlit með forstjóra lítið sem ekkert Magnús Pétursson, forstjóri Landsspítalans segir að þarna séu tvær gerðir af ályktunum sem annars vegar fjalli um heilbrigðisþjónustuna og hins vegar um stöðu læknastéttarinnar í landinu Um gagnrýni læknafélagsins á of mikil völd færist á hendur forstjóra Landspítalans og heilbrigðisisráðherra með frumvarpi segir Magnús að ágætlega hafi verið unnið að löggjöf um nýja heilbrigðisþjónustu í landinu. Læknar missi ekki völdin við nýtt frumvarp.
Fréttir Innlent Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira