Kofi Annan á ferð um Mið-Austurlönd 30. ágúst 2006 18:01 Annan er nú á ferð um Mið-Austurlönd en hann kom frá Líbanon til Ísraels síðdegis í gær. Þaðan heldur hann svo til Írans og Sýrlands. Eftir fund sinn með Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, og Amir Peretz, varnarmálaráðherra, sagði Annan tvö þúsund og fimm hundruð hermenn þegar komna til Suður-Líbanon og annar jafn stór hópur verði komin þangað til viðbótar á næstu dögum og vikum. Annan vonast til þess að herlið Ísraela haldi áfram að hverfa frá landinu á meðan fjölgi í gæsluliðinu og hermenn verði farnir þaðan að fullu þegar liðið telji fimm þúsund hermenn af þeim fimmtán sem eigi að kom á vegum Sameinuðu þjóðanna. Þá verði liði orðið nógu fjölmennt og öflugt til að takast á við þau verkefni sem þurfi að leysa. Á fundi sínum með Olmert lagði Annan áherslu á að Ísraelar afléttu flug- og hafnbanni sínum á Líbanon sem komið var á við upphaf átakanna við Hizbollah-skæruliða í síðasta mánuði. Olmert hefur sagt að því verði aðeins aflétt þegar allir fimmtán þúsund gæsluliðar Sameinuðu þjóðanna verði komnir á svæðið. Í gær hitti Annan fjölskyldur tveggja ísraelskra hermanna sem skæruliðar Hizbollah-rændu í síðasta mánuði. Ránið á hermönnunum varð kveikjan að átökunum í Líbanon. Mennirnir eru enn í haldi skæruliða. Erlent Fréttir Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira
Annan er nú á ferð um Mið-Austurlönd en hann kom frá Líbanon til Ísraels síðdegis í gær. Þaðan heldur hann svo til Írans og Sýrlands. Eftir fund sinn með Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels, og Amir Peretz, varnarmálaráðherra, sagði Annan tvö þúsund og fimm hundruð hermenn þegar komna til Suður-Líbanon og annar jafn stór hópur verði komin þangað til viðbótar á næstu dögum og vikum. Annan vonast til þess að herlið Ísraela haldi áfram að hverfa frá landinu á meðan fjölgi í gæsluliðinu og hermenn verði farnir þaðan að fullu þegar liðið telji fimm þúsund hermenn af þeim fimmtán sem eigi að kom á vegum Sameinuðu þjóðanna. Þá verði liði orðið nógu fjölmennt og öflugt til að takast á við þau verkefni sem þurfi að leysa. Á fundi sínum með Olmert lagði Annan áherslu á að Ísraelar afléttu flug- og hafnbanni sínum á Líbanon sem komið var á við upphaf átakanna við Hizbollah-skæruliða í síðasta mánuði. Olmert hefur sagt að því verði aðeins aflétt þegar allir fimmtán þúsund gæsluliðar Sameinuðu þjóðanna verði komnir á svæðið. Í gær hitti Annan fjölskyldur tveggja ísraelskra hermanna sem skæruliðar Hizbollah-rændu í síðasta mánuði. Ránið á hermönnunum varð kveikjan að átökunum í Líbanon. Mennirnir eru enn í haldi skæruliða.
Erlent Fréttir Mest lesið Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Innlent Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Erlent Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Innlent Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Innlent Átti ekki von á að ríkisstjórnin myndi halda kjöri Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent Fleiri fréttir Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Sjá meira