Mannbjörg úti fyrir Rifi 26. ágúst 2006 10:45 Úr myndasafni MYND/Vilhelm Mannbjörg varð í gærkvöld þegar bátur með þrjá menn innanborðs sökk í grennd við Rif á Snæfellsnesi í gærkvöld. Skemmtibátur var fyrstur á staðinn og tók mennina þrjá um borð. Þyrla Gæslunnar var send af stað um leið og boð barst um að þrjátíu tonna eikarbátur, Sigurvin GK 119, væri í nauð, 15 mílur norðvestur af Rifi. Björgunarbátur slysavarnarfélagsins á Rifi var sendur af stað en einning hélt skemmtibáturinn Svalan á vettvang. Svalan er hraðskreiðari og var fyrri til á slysstað eða innan við klukkustund eftir að útkall barst. Mennirnir voru þá í gúmbjörgunarbát og amaði ekkert að þeim. Þremenningarnir voru síðar fluttir um borð í björgunarskipið Björg frá Rifi og þaðan hífðir um borð í þyrluna TF-LÍF. Aðgerðir gengu hratt og örugglega og voru mennrnir komnir um borð í þyrluna rúmri klukkustund eftir að útkall barst. Ekki liggur fyrir hvað olli því Sigurvin byrjaði að leka og sökk en bátsverjar voru að ljúka veiðiferð þegar báturinn hvarf undan þeim í djúpið. Fréttir Innlent Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Sjá meira
Mannbjörg varð í gærkvöld þegar bátur með þrjá menn innanborðs sökk í grennd við Rif á Snæfellsnesi í gærkvöld. Skemmtibátur var fyrstur á staðinn og tók mennina þrjá um borð. Þyrla Gæslunnar var send af stað um leið og boð barst um að þrjátíu tonna eikarbátur, Sigurvin GK 119, væri í nauð, 15 mílur norðvestur af Rifi. Björgunarbátur slysavarnarfélagsins á Rifi var sendur af stað en einning hélt skemmtibáturinn Svalan á vettvang. Svalan er hraðskreiðari og var fyrri til á slysstað eða innan við klukkustund eftir að útkall barst. Mennirnir voru þá í gúmbjörgunarbát og amaði ekkert að þeim. Þremenningarnir voru síðar fluttir um borð í björgunarskipið Björg frá Rifi og þaðan hífðir um borð í þyrluna TF-LÍF. Aðgerðir gengu hratt og örugglega og voru mennrnir komnir um borð í þyrluna rúmri klukkustund eftir að útkall barst. Ekki liggur fyrir hvað olli því Sigurvin byrjaði að leka og sökk en bátsverjar voru að ljúka veiðiferð þegar báturinn hvarf undan þeim í djúpið.
Fréttir Innlent Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Innlent Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Innlent Af hverju langar Trump í Grænland? Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Innlent Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Innlent Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Innlent Fleiri fréttir Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Sjá meira