Framhaldsskólar hefjast eftir sumarleyfi 22. ágúst 2006 20:00 Framhaldsskólanemar sneru sumir aftur í skólann í dag, sumir hverjir með fulla vasa fjár eftir sumarið. Þeim er engu að síður ráðlagt að sýna ráðdeild enda langur vetur fram undan. Framhaldsskólarnir taka nú til starfa hver af öðrum og því streyma þúsundir ungmenna af vinnumarkaði, tilbúnar að takast á við veturinn. Hjá þeim sem eru að hefja nám í framhaldsskólum blasir við nýr raunveruleiki þar sem skyndilega þarf að fara að greiða fyrir námsbækurnar. Þau voru mörg hugsandi andlitin í Griffli í dag sem renndu yfir langa bókalista og ljóst er að hluti sumarhýrunnar hverfur á næstu dögum í bókakost. Í Griffli voru fulltrúar SPRON og þeir veittu þeim sem vildu fjármálaráðgjöf enda oft erfitt að fóta sig með nýtt greiðslukort í höndunum. Að sögn Ólafs Haraldssonar, framkvæmdastjóra SPRON, er alltaf eitthvað um ungmenni í fjárhagsvandræðum en mikilvægt sé að læra að spara snemma. Þeir unglingar sem fréttastofa ræddi við sögðu flestir að bókaútgjöld sín væru talsverð en misjafnt var hversu mikið þau komu við pyngjuna. Námsmenn - og aðrir - hafa ýmsar leiðir til að spara. Þannig er hægt að spara sér seðilgjöld banka með því að afþakka yfirlit og reikninga í pósti. Slík seðilgjöld geta auðveldlega numið átta til níu þúsund krónum á ári. Fréttir Innlent Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira
Framhaldsskólanemar sneru sumir aftur í skólann í dag, sumir hverjir með fulla vasa fjár eftir sumarið. Þeim er engu að síður ráðlagt að sýna ráðdeild enda langur vetur fram undan. Framhaldsskólarnir taka nú til starfa hver af öðrum og því streyma þúsundir ungmenna af vinnumarkaði, tilbúnar að takast á við veturinn. Hjá þeim sem eru að hefja nám í framhaldsskólum blasir við nýr raunveruleiki þar sem skyndilega þarf að fara að greiða fyrir námsbækurnar. Þau voru mörg hugsandi andlitin í Griffli í dag sem renndu yfir langa bókalista og ljóst er að hluti sumarhýrunnar hverfur á næstu dögum í bókakost. Í Griffli voru fulltrúar SPRON og þeir veittu þeim sem vildu fjármálaráðgjöf enda oft erfitt að fóta sig með nýtt greiðslukort í höndunum. Að sögn Ólafs Haraldssonar, framkvæmdastjóra SPRON, er alltaf eitthvað um ungmenni í fjárhagsvandræðum en mikilvægt sé að læra að spara snemma. Þeir unglingar sem fréttastofa ræddi við sögðu flestir að bókaútgjöld sín væru talsverð en misjafnt var hversu mikið þau komu við pyngjuna. Námsmenn - og aðrir - hafa ýmsar leiðir til að spara. Þannig er hægt að spara sér seðilgjöld banka með því að afþakka yfirlit og reikninga í pósti. Slík seðilgjöld geta auðveldlega numið átta til níu þúsund krónum á ári.
Fréttir Innlent Mest lesið „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Innlent Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin velur sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Sjá meira