Koizumi ögrar nágrönnunum 15. ágúst 2006 20:00 Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans, hefur enn einu sinni reitt nágranna sína í Kína og Kóreu til reiði með því að heimsækja helgidóm þar sem japanskar stríðshetjur eru vegsamaðar. Yasukuni-helgidómurinn sem Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans, fór í í morgun í tilefni þess að 61 ár er liðið frá uppgjöf Japana í síðari heimsstyrjöldinni, er reistur í heiðursskyni við 2,5 milljónir Japana sem fallið hafa í styrjöldum síðustu 140 ára. Þar á meðal eru 14 herforingjar sem dæmdir voru fyrir að bera ábyrgð á skelfilegum grimmdarverkum í stríðum við Kínverja og Kóreumenn á fyrri hluta 20. aldar og því finnst íbúum þessara landa heimsóknin í besta falli fela í sér smekkleysi, í versta falli freklega ögrun. Stjórnvöld í Seúl í Suður-Kóreu og Peking hafa þegar lýst yfir vonbrigðum sínum með þessa ákvörðun og segja með henni sé fórnarlömbum styrjaldanna sýnd mikil óvirðing, nær væri að Japanar bæðust afsökunar á myrkri fortíð sinni. Koizumi segist sjálfur eingöngu hafa verið að minnast þeirra sem létust í stríðunum og vísar því á bug að með heimsókninni sé hann að upphefja stríðsglæpamenn, hvað þá að boða aukinn yfirgang Japans. Þetta er í sjötta sinn sem Koizumi fer að helgidómnum í embættistíð sinni og líklega í það síðasta því hann lætur af embætti í haust. Líklegir eftirmenn hans hafa ekki gefið upp hvort þeir hyggist halda heimsóknunum áfram. Erlent Fréttir Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans, hefur enn einu sinni reitt nágranna sína í Kína og Kóreu til reiði með því að heimsækja helgidóm þar sem japanskar stríðshetjur eru vegsamaðar. Yasukuni-helgidómurinn sem Junichiro Koizumi, forsætisráðherra Japans, fór í í morgun í tilefni þess að 61 ár er liðið frá uppgjöf Japana í síðari heimsstyrjöldinni, er reistur í heiðursskyni við 2,5 milljónir Japana sem fallið hafa í styrjöldum síðustu 140 ára. Þar á meðal eru 14 herforingjar sem dæmdir voru fyrir að bera ábyrgð á skelfilegum grimmdarverkum í stríðum við Kínverja og Kóreumenn á fyrri hluta 20. aldar og því finnst íbúum þessara landa heimsóknin í besta falli fela í sér smekkleysi, í versta falli freklega ögrun. Stjórnvöld í Seúl í Suður-Kóreu og Peking hafa þegar lýst yfir vonbrigðum sínum með þessa ákvörðun og segja með henni sé fórnarlömbum styrjaldanna sýnd mikil óvirðing, nær væri að Japanar bæðust afsökunar á myrkri fortíð sinni. Koizumi segist sjálfur eingöngu hafa verið að minnast þeirra sem létust í stríðunum og vísar því á bug að með heimsókninni sé hann að upphefja stríðsglæpamenn, hvað þá að boða aukinn yfirgang Japans. Þetta er í sjötta sinn sem Koizumi fer að helgidómnum í embættistíð sinni og líklega í það síðasta því hann lætur af embætti í haust. Líklegir eftirmenn hans hafa ekki gefið upp hvort þeir hyggist halda heimsóknunum áfram.
Erlent Fréttir Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Útsending komin í lag Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira