Bóluefni við H5N1 afbrigði fuglaflensu 26. júlí 2006 12:45 MYND/AP Lyfjafræðingar hjá breska lyfjafyrirtækinu Glaxo Smith Kline telja sig hafa þróað bóluefni gegn hinu banvæna H5N1 afbrigði fuglaflensu. Fjöldaframleiðsla á því gæti hafist á næsta ári. Þetta kemur fram á fréttavef breska ríkisútvaprsins, BBC. Bóluefnið er sagt hafa gefið góða raun í klínískum rannsóknum í Belgíu. Þær sýni að bóluefnið virki vel þegar tveir skammtar séu gefnir. Mestu skipti svo að finna hveru stórir skammtarnir megi vera. GlaxoSmithKlein á þó enn eftir að birta niðurstöður rannsóknanna opinberlega. Mörg önnur lyfjafyrirtæki eru einnig að þróa bóluefni og hafa þau flest fengið undanþágur frá ýmsum kröfum við leyfisveitningar í Bandaríkjunum og Evrópu. Helsti keppinautur Glaxo, franska lyfjafyrirtækkið Sanofi Aventis vinnur að því hörðum hönum að þróa bóluefni og sýndi grein í tímaritinu Lacet að bólefnið sem þar er þróað virkar, enn sem komið er, bara vel á suma sjúklinga. Óttast er að veiran sem veldur flensunni kunni að stökkbreytast og segja sérfræðingar erfitt eða ómögulegt að þróa bóluefni við því afbrigði fyrirfram. Fulltrúi Glaxo á ekki von á að bólusetning muni kosta mikið, líkast til jafnvirði tæplega þrjú hundruð íslenskra króna á sprautu. Frá árinu 2003 hefur fuglaflensa greinst í rúmlega 230 mönnum og hefur flensan dregið 133 sjúklinga til dauða. Erlent Fréttir Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira
Lyfjafræðingar hjá breska lyfjafyrirtækinu Glaxo Smith Kline telja sig hafa þróað bóluefni gegn hinu banvæna H5N1 afbrigði fuglaflensu. Fjöldaframleiðsla á því gæti hafist á næsta ári. Þetta kemur fram á fréttavef breska ríkisútvaprsins, BBC. Bóluefnið er sagt hafa gefið góða raun í klínískum rannsóknum í Belgíu. Þær sýni að bóluefnið virki vel þegar tveir skammtar séu gefnir. Mestu skipti svo að finna hveru stórir skammtarnir megi vera. GlaxoSmithKlein á þó enn eftir að birta niðurstöður rannsóknanna opinberlega. Mörg önnur lyfjafyrirtæki eru einnig að þróa bóluefni og hafa þau flest fengið undanþágur frá ýmsum kröfum við leyfisveitningar í Bandaríkjunum og Evrópu. Helsti keppinautur Glaxo, franska lyfjafyrirtækkið Sanofi Aventis vinnur að því hörðum hönum að þróa bóluefni og sýndi grein í tímaritinu Lacet að bólefnið sem þar er þróað virkar, enn sem komið er, bara vel á suma sjúklinga. Óttast er að veiran sem veldur flensunni kunni að stökkbreytast og segja sérfræðingar erfitt eða ómögulegt að þróa bóluefni við því afbrigði fyrirfram. Fulltrúi Glaxo á ekki von á að bólusetning muni kosta mikið, líkast til jafnvirði tæplega þrjú hundruð íslenskra króna á sprautu. Frá árinu 2003 hefur fuglaflensa greinst í rúmlega 230 mönnum og hefur flensan dregið 133 sjúklinga til dauða.
Erlent Fréttir Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Innlent Fleiri fréttir Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Sjá meira