Alþjóðlegt orgelsumar í Hallgrímskirkju 26. júlí 2006 17:00 Sigrún Magna leikur á hádegistónleikum í Hallgrímskirkju á fimmtudag Fimmtudaginn 27. júlí leikur Sigrún Magna Þórsteinsdóttir á hádegistónleikum á vegum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju sem hefjast kl. 12. Sigrún stundaði nám við Tónskóla þjóðkirkjunnar, hefur verið organisti Breiðholtskirkju og Bessastaðakirkju en er núna í framhaldsnámi við Konunglega tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn þar sem Bine Bryndorf er aðalkennari hennar, en Bine er einmitt gestur tónleikaraðarinnar núna um helgina. Á efniskrá Sigrúnar eru þrjú verk. Fyrst leikur hún tvö verk frá barroktímabilinu; Prelúdíu og fúgu í C-dúr eftir Georg Böhm og sálmforleikinn Allein Gott in der Höh sei Ehr eftir J. S. Bach. Síðast á efnisskránni er 2. og 4. kafli úr Sónötu nr. 1 eftir Paul Hindemith. Sigrún Magna Þórsteinsdóttir fæddist við Mývatn og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri. Á sama tíma hóf hún nám í orgelleik hjá Birni Steinari Sólbergssyni á Akureyri. Hún stundaði síðar kirkjutónlistarnám við Tónskóla þjóðkirkjunnar þar sem orgelkennarar hennar voru Hörður Áskelsson og Kári Þormar. Hún útskrifaðist með kantorspróf frá Tónskóla þjóðkirkjunnar árið 2000 og einleikarapróf frá sama skóla árið 2003. Frá hausti 2005 hefur Sigrún stundað nám við kirkjutónlistardeild Konunglega danska tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn hjá Bine Bryndorf. Hún hefur einnig sótt námskeið bæði heima og erlendis hjá Hans-Ola Ericsson, Mathias Wager, Daniel Roth, Jon Laukvik, Michel Bouvard og fleirum. Sigrún hefur starfað sem organisti í Breiðholtskirkju og Bessastaðakirkju. Lífið Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Sjá meira
Fimmtudaginn 27. júlí leikur Sigrún Magna Þórsteinsdóttir á hádegistónleikum á vegum Alþjóðlegs orgelsumars í Hallgrímskirkju sem hefjast kl. 12. Sigrún stundaði nám við Tónskóla þjóðkirkjunnar, hefur verið organisti Breiðholtskirkju og Bessastaðakirkju en er núna í framhaldsnámi við Konunglega tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn þar sem Bine Bryndorf er aðalkennari hennar, en Bine er einmitt gestur tónleikaraðarinnar núna um helgina. Á efniskrá Sigrúnar eru þrjú verk. Fyrst leikur hún tvö verk frá barroktímabilinu; Prelúdíu og fúgu í C-dúr eftir Georg Böhm og sálmforleikinn Allein Gott in der Höh sei Ehr eftir J. S. Bach. Síðast á efnisskránni er 2. og 4. kafli úr Sónötu nr. 1 eftir Paul Hindemith. Sigrún Magna Þórsteinsdóttir fæddist við Mývatn og lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri. Á sama tíma hóf hún nám í orgelleik hjá Birni Steinari Sólbergssyni á Akureyri. Hún stundaði síðar kirkjutónlistarnám við Tónskóla þjóðkirkjunnar þar sem orgelkennarar hennar voru Hörður Áskelsson og Kári Þormar. Hún útskrifaðist með kantorspróf frá Tónskóla þjóðkirkjunnar árið 2000 og einleikarapróf frá sama skóla árið 2003. Frá hausti 2005 hefur Sigrún stundað nám við kirkjutónlistardeild Konunglega danska tónlistarháskólann í Kaupmannahöfn hjá Bine Bryndorf. Hún hefur einnig sótt námskeið bæði heima og erlendis hjá Hans-Ola Ericsson, Mathias Wager, Daniel Roth, Jon Laukvik, Michel Bouvard og fleirum. Sigrún hefur starfað sem organisti í Breiðholtskirkju og Bessastaðakirkju.
Lífið Menning Mest lesið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning Laufey treður upp með Justin Bieber Tónlist „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Fleiri fréttir Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Sjá meira