Flís á Gljúfrasteini 21. júlí 2006 17:00 Flís spilar á Gljúfrasteini á sunnudaginn kl 16:00 Á stofutónleikum Gljúfrasteins, næstkomandi sunnudag, verður skipt úr klassíska gírnum yfir í jazz gírinn þegar Flís tríóið kemur sér fyrir í stofunni. Sem fyrr hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Flís piltar eru líklegir til alls enda eru þeir með frumlegustu spunadrengjum og gjörningagaldramönnum sem litið hafa dagsins ljós á þessari litlu eyju. Á Gljúfrasteini mun Flís reyna að ná sambandi við Halldór sjálfan og verða nýjar víddir kannaðar í stofu skáldsins. Flís tríóið hefur unnið með stórum hópi listamanna allt frá undarlegum trúbadorum á landsbyggðinni til tónleikahljómsveita á alheimsvísu. Þeir hafa aldrei kvikað frá markmiði sínu í tónlist sem er að viðhalda hinni barnslegu sköpunargleði og ná til allra sem þurfa á neistum hljóðanna að halda. Tríóið var stofnað árið 1998 þegar þeir Davíð, Valdi og Helgi kynntust í Tónlistarskóla F.Í.H. Í fyrstu léku þeir hinn hefðbundna stíl jazztónlistarinnar af kappi en fljótlega fóru þeir félagar að blanda hinum ýmsu stílum og stefnum inn í tónlist sína. Það má segja að hinir ólíklegustu hlutir séu soðnir saman í eina risastóra matarmikla hljóðsúpu sem verður sífellt bragðmeiri og stærri hjá þeim drengjum. Árið 2005 gáfu þeir út plötuna Vottur hjá 12Tónum og stuttu eftir það gáfu þeir út tvær fyrstu plöturnar í "LE Series" -seríunni, þar sem einblínt er á ferska tónlist af hvers kyns toga. Plöturnar eru: Live at Kaffi Hljómalind (le series001) og Live at Rvk Jazzfestival with Liudas Mockunas (le series002). Lífið Menning Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira
Á stofutónleikum Gljúfrasteins, næstkomandi sunnudag, verður skipt úr klassíska gírnum yfir í jazz gírinn þegar Flís tríóið kemur sér fyrir í stofunni. Sem fyrr hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Flís piltar eru líklegir til alls enda eru þeir með frumlegustu spunadrengjum og gjörningagaldramönnum sem litið hafa dagsins ljós á þessari litlu eyju. Á Gljúfrasteini mun Flís reyna að ná sambandi við Halldór sjálfan og verða nýjar víddir kannaðar í stofu skáldsins. Flís tríóið hefur unnið með stórum hópi listamanna allt frá undarlegum trúbadorum á landsbyggðinni til tónleikahljómsveita á alheimsvísu. Þeir hafa aldrei kvikað frá markmiði sínu í tónlist sem er að viðhalda hinni barnslegu sköpunargleði og ná til allra sem þurfa á neistum hljóðanna að halda. Tríóið var stofnað árið 1998 þegar þeir Davíð, Valdi og Helgi kynntust í Tónlistarskóla F.Í.H. Í fyrstu léku þeir hinn hefðbundna stíl jazztónlistarinnar af kappi en fljótlega fóru þeir félagar að blanda hinum ýmsu stílum og stefnum inn í tónlist sína. Það má segja að hinir ólíklegustu hlutir séu soðnir saman í eina risastóra matarmikla hljóðsúpu sem verður sífellt bragðmeiri og stærri hjá þeim drengjum. Árið 2005 gáfu þeir út plötuna Vottur hjá 12Tónum og stuttu eftir það gáfu þeir út tvær fyrstu plöturnar í "LE Series" -seríunni, þar sem einblínt er á ferska tónlist af hvers kyns toga. Plöturnar eru: Live at Kaffi Hljómalind (le series001) og Live at Rvk Jazzfestival with Liudas Mockunas (le series002).
Lífið Menning Mest lesið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Fleiri fréttir Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Sjá meira