Flís á Gljúfrasteini 21. júlí 2006 17:00 Flís spilar á Gljúfrasteini á sunnudaginn kl 16:00 Á stofutónleikum Gljúfrasteins, næstkomandi sunnudag, verður skipt úr klassíska gírnum yfir í jazz gírinn þegar Flís tríóið kemur sér fyrir í stofunni. Sem fyrr hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Flís piltar eru líklegir til alls enda eru þeir með frumlegustu spunadrengjum og gjörningagaldramönnum sem litið hafa dagsins ljós á þessari litlu eyju. Á Gljúfrasteini mun Flís reyna að ná sambandi við Halldór sjálfan og verða nýjar víddir kannaðar í stofu skáldsins. Flís tríóið hefur unnið með stórum hópi listamanna allt frá undarlegum trúbadorum á landsbyggðinni til tónleikahljómsveita á alheimsvísu. Þeir hafa aldrei kvikað frá markmiði sínu í tónlist sem er að viðhalda hinni barnslegu sköpunargleði og ná til allra sem þurfa á neistum hljóðanna að halda. Tríóið var stofnað árið 1998 þegar þeir Davíð, Valdi og Helgi kynntust í Tónlistarskóla F.Í.H. Í fyrstu léku þeir hinn hefðbundna stíl jazztónlistarinnar af kappi en fljótlega fóru þeir félagar að blanda hinum ýmsu stílum og stefnum inn í tónlist sína. Það má segja að hinir ólíklegustu hlutir séu soðnir saman í eina risastóra matarmikla hljóðsúpu sem verður sífellt bragðmeiri og stærri hjá þeim drengjum. Árið 2005 gáfu þeir út plötuna Vottur hjá 12Tónum og stuttu eftir það gáfu þeir út tvær fyrstu plöturnar í "LE Series" -seríunni, þar sem einblínt er á ferska tónlist af hvers kyns toga. Plöturnar eru: Live at Kaffi Hljómalind (le series001) og Live at Rvk Jazzfestival with Liudas Mockunas (le series002). Lífið Menning Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Á stofutónleikum Gljúfrasteins, næstkomandi sunnudag, verður skipt úr klassíska gírnum yfir í jazz gírinn þegar Flís tríóið kemur sér fyrir í stofunni. Sem fyrr hefjast tónleikarnir klukkan 16.00 og aðgangseyrir er aðeins 500 krónur. Flís piltar eru líklegir til alls enda eru þeir með frumlegustu spunadrengjum og gjörningagaldramönnum sem litið hafa dagsins ljós á þessari litlu eyju. Á Gljúfrasteini mun Flís reyna að ná sambandi við Halldór sjálfan og verða nýjar víddir kannaðar í stofu skáldsins. Flís tríóið hefur unnið með stórum hópi listamanna allt frá undarlegum trúbadorum á landsbyggðinni til tónleikahljómsveita á alheimsvísu. Þeir hafa aldrei kvikað frá markmiði sínu í tónlist sem er að viðhalda hinni barnslegu sköpunargleði og ná til allra sem þurfa á neistum hljóðanna að halda. Tríóið var stofnað árið 1998 þegar þeir Davíð, Valdi og Helgi kynntust í Tónlistarskóla F.Í.H. Í fyrstu léku þeir hinn hefðbundna stíl jazztónlistarinnar af kappi en fljótlega fóru þeir félagar að blanda hinum ýmsu stílum og stefnum inn í tónlist sína. Það má segja að hinir ólíklegustu hlutir séu soðnir saman í eina risastóra matarmikla hljóðsúpu sem verður sífellt bragðmeiri og stærri hjá þeim drengjum. Árið 2005 gáfu þeir út plötuna Vottur hjá 12Tónum og stuttu eftir það gáfu þeir út tvær fyrstu plöturnar í "LE Series" -seríunni, þar sem einblínt er á ferska tónlist af hvers kyns toga. Plöturnar eru: Live at Kaffi Hljómalind (le series001) og Live at Rvk Jazzfestival with Liudas Mockunas (le series002).
Lífið Menning Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira