Dagbækur Columbine morðingjanna gerðar opinbera 7. júlí 2006 12:30 MYND/AP Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa gert opinber gögn frá fjölskyldum drengjanna tveggja sem myrtu 12 skólafélaga sína og kennara í gagnfræðiskólanum Columbine árið 1998. Meðal þess sem var gert opinbert eru dagbókafærslur drengjanna. Árás drengjanna í skólanum vöktu óhug um allan heim á sínum tíma og vakti upp umræður um hver hafi verið kveikjan að henni og hvort skólar og foreldrar í Bandaríkjunum hefðu brugðist en ástæða árásarinnar var meðal annars talin vera að árásarmennirnir hafi verið utangarðs í skólasamfélaginu. Meðal þeirra gagna sem voru gerð opinber eru haturfullar dagbókarfærslur árásarmannanna, þeirra Erics Harris og Dylans Klebold sem og dagatal þar sem búið að gera uppkast að árásinni. Yfir 20 þúsund skjala og myndbanda hafa verið gerð opinber frá því árið 1999 en enn hefur ekki verið ákveðið að birta myndbönd sem drengirnir gerðu af ótta við einhverjir sjái ástæðu til að herma eftir aðferðum drengjanna. Þrátt fyrir það þá gefa gögnin sem nú eru birt ágæta innsýn inn í hugarheim drengjanna. Á dagatalinu má sjá merkt við 20. apríl og tímasetninguna 11.10 en nákvæmlega þá hófst árás drengjanna á skólann. Og í einni dagbókarfærslu sinni segir Harris: "...einhvern tímann í apríl, munu ég og vaff hefna okkar..." og í annarri segir: ...þetta verður eins og uppþot í Los Angeles, Oklahóma sprengingin, Víetnam, tölvuleikurinn Duke and Dume allt blandað saman." Og ef drengirnir myndu sleppa undan lögreglunni og komast úr landi þá ætluðu þeir að "...ræna heilum heilling af sprengjum og keyra flugvél á New york með okkur innanborð, skjótandi á meðan við hröpum. Bara eitthvað til að valda meiri eyðileggingu." Erlent Fréttir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa gert opinber gögn frá fjölskyldum drengjanna tveggja sem myrtu 12 skólafélaga sína og kennara í gagnfræðiskólanum Columbine árið 1998. Meðal þess sem var gert opinbert eru dagbókafærslur drengjanna. Árás drengjanna í skólanum vöktu óhug um allan heim á sínum tíma og vakti upp umræður um hver hafi verið kveikjan að henni og hvort skólar og foreldrar í Bandaríkjunum hefðu brugðist en ástæða árásarinnar var meðal annars talin vera að árásarmennirnir hafi verið utangarðs í skólasamfélaginu. Meðal þeirra gagna sem voru gerð opinber eru haturfullar dagbókarfærslur árásarmannanna, þeirra Erics Harris og Dylans Klebold sem og dagatal þar sem búið að gera uppkast að árásinni. Yfir 20 þúsund skjala og myndbanda hafa verið gerð opinber frá því árið 1999 en enn hefur ekki verið ákveðið að birta myndbönd sem drengirnir gerðu af ótta við einhverjir sjái ástæðu til að herma eftir aðferðum drengjanna. Þrátt fyrir það þá gefa gögnin sem nú eru birt ágæta innsýn inn í hugarheim drengjanna. Á dagatalinu má sjá merkt við 20. apríl og tímasetninguna 11.10 en nákvæmlega þá hófst árás drengjanna á skólann. Og í einni dagbókarfærslu sinni segir Harris: "...einhvern tímann í apríl, munu ég og vaff hefna okkar..." og í annarri segir: ...þetta verður eins og uppþot í Los Angeles, Oklahóma sprengingin, Víetnam, tölvuleikurinn Duke and Dume allt blandað saman." Og ef drengirnir myndu sleppa undan lögreglunni og komast úr landi þá ætluðu þeir að "...ræna heilum heilling af sprengjum og keyra flugvél á New york með okkur innanborð, skjótandi á meðan við hröpum. Bara eitthvað til að valda meiri eyðileggingu."
Erlent Fréttir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira