Dagbækur Columbine morðingjanna gerðar opinbera 7. júlí 2006 12:30 MYND/AP Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa gert opinber gögn frá fjölskyldum drengjanna tveggja sem myrtu 12 skólafélaga sína og kennara í gagnfræðiskólanum Columbine árið 1998. Meðal þess sem var gert opinbert eru dagbókafærslur drengjanna. Árás drengjanna í skólanum vöktu óhug um allan heim á sínum tíma og vakti upp umræður um hver hafi verið kveikjan að henni og hvort skólar og foreldrar í Bandaríkjunum hefðu brugðist en ástæða árásarinnar var meðal annars talin vera að árásarmennirnir hafi verið utangarðs í skólasamfélaginu. Meðal þeirra gagna sem voru gerð opinber eru haturfullar dagbókarfærslur árásarmannanna, þeirra Erics Harris og Dylans Klebold sem og dagatal þar sem búið að gera uppkast að árásinni. Yfir 20 þúsund skjala og myndbanda hafa verið gerð opinber frá því árið 1999 en enn hefur ekki verið ákveðið að birta myndbönd sem drengirnir gerðu af ótta við einhverjir sjái ástæðu til að herma eftir aðferðum drengjanna. Þrátt fyrir það þá gefa gögnin sem nú eru birt ágæta innsýn inn í hugarheim drengjanna. Á dagatalinu má sjá merkt við 20. apríl og tímasetninguna 11.10 en nákvæmlega þá hófst árás drengjanna á skólann. Og í einni dagbókarfærslu sinni segir Harris: "...einhvern tímann í apríl, munu ég og vaff hefna okkar..." og í annarri segir: ...þetta verður eins og uppþot í Los Angeles, Oklahóma sprengingin, Víetnam, tölvuleikurinn Duke and Dume allt blandað saman." Og ef drengirnir myndu sleppa undan lögreglunni og komast úr landi þá ætluðu þeir að "...ræna heilum heilling af sprengjum og keyra flugvél á New york með okkur innanborð, skjótandi á meðan við hröpum. Bara eitthvað til að valda meiri eyðileggingu." Erlent Fréttir Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér tilkynningu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira
Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa gert opinber gögn frá fjölskyldum drengjanna tveggja sem myrtu 12 skólafélaga sína og kennara í gagnfræðiskólanum Columbine árið 1998. Meðal þess sem var gert opinbert eru dagbókafærslur drengjanna. Árás drengjanna í skólanum vöktu óhug um allan heim á sínum tíma og vakti upp umræður um hver hafi verið kveikjan að henni og hvort skólar og foreldrar í Bandaríkjunum hefðu brugðist en ástæða árásarinnar var meðal annars talin vera að árásarmennirnir hafi verið utangarðs í skólasamfélaginu. Meðal þeirra gagna sem voru gerð opinber eru haturfullar dagbókarfærslur árásarmannanna, þeirra Erics Harris og Dylans Klebold sem og dagatal þar sem búið að gera uppkast að árásinni. Yfir 20 þúsund skjala og myndbanda hafa verið gerð opinber frá því árið 1999 en enn hefur ekki verið ákveðið að birta myndbönd sem drengirnir gerðu af ótta við einhverjir sjái ástæðu til að herma eftir aðferðum drengjanna. Þrátt fyrir það þá gefa gögnin sem nú eru birt ágæta innsýn inn í hugarheim drengjanna. Á dagatalinu má sjá merkt við 20. apríl og tímasetninguna 11.10 en nákvæmlega þá hófst árás drengjanna á skólann. Og í einni dagbókarfærslu sinni segir Harris: "...einhvern tímann í apríl, munu ég og vaff hefna okkar..." og í annarri segir: ...þetta verður eins og uppþot í Los Angeles, Oklahóma sprengingin, Víetnam, tölvuleikurinn Duke and Dume allt blandað saman." Og ef drengirnir myndu sleppa undan lögreglunni og komast úr landi þá ætluðu þeir að "...ræna heilum heilling af sprengjum og keyra flugvél á New york með okkur innanborð, skjótandi á meðan við hröpum. Bara eitthvað til að valda meiri eyðileggingu."
Erlent Fréttir Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Páfinn sendir frá sér tilkynningu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Sjá meira