Hátt í sjötíu týndu lífi 1. júlí 2006 10:09 Ástandið var skelfilegt á markaðstorginu í Sadr-borg. MYND/AP Að minnsta kosti 60 biðu bana þegar bílsprengja sprakk á markaði í Bagdad, höfuðborg Íraks, í morgun. Þá var þingkonu úr hópi súnnía rænt af óþekktum byssumönnum. Árásin var gerð í Sadr-borg sem er fátækrahverfi sjía í austurhluta Bagdad. Svo virðist sem ódæðismaðurinn hafi kveikt á sprengjunni í þann mund sem bílalest lögreglumanna ók hjá markaðstorginu. Þar var mikill mannfjöldi enda föstudagshelginni nýlokið og því var manntjónið eins mikið og raun bar vitni. Ekki færri en 66 biðu bana og 80 til viðbótar slösuðust í sprengingunni. Ekki er vitað hverjir standa á bak við tilræðið en það er framið degi eftir yfirlýsingu Osama bin Laden, leiðtoga al-Kaída hryðjuverkanetsins, þar sem hann lofar Abu heitinn al-Zarqawi en hann féll í upphafi júnímánaðar. Í kjölfarið boðaði Nuri al-Maliki, forsætisráðherra, harðar aðgerðir gegn uppreisnarmönnum. Í gær greindi hins vegar talsmaður Bandaríkjahers frá því að árásum hefði fjölgað frá drápinu á al-Zarqawi þannig að aðgerðir stjórnvalda virðast ekki skila árangri. Margar vikur er síðan jafn mannskætt hryðjuverk hefur verið framið í landinu. Í morgun var svo einni af þingkonum stærsta stjórnmálaflokks súnnía rænt fyrir utan heimili sitt af óþekktum byssumönnum. Mannræningjarnir gerðu sér lítið fyrir og rændu einnig sjö lífvörðum hennar. Erlent Fréttir Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Sjá meira
Að minnsta kosti 60 biðu bana þegar bílsprengja sprakk á markaði í Bagdad, höfuðborg Íraks, í morgun. Þá var þingkonu úr hópi súnnía rænt af óþekktum byssumönnum. Árásin var gerð í Sadr-borg sem er fátækrahverfi sjía í austurhluta Bagdad. Svo virðist sem ódæðismaðurinn hafi kveikt á sprengjunni í þann mund sem bílalest lögreglumanna ók hjá markaðstorginu. Þar var mikill mannfjöldi enda föstudagshelginni nýlokið og því var manntjónið eins mikið og raun bar vitni. Ekki færri en 66 biðu bana og 80 til viðbótar slösuðust í sprengingunni. Ekki er vitað hverjir standa á bak við tilræðið en það er framið degi eftir yfirlýsingu Osama bin Laden, leiðtoga al-Kaída hryðjuverkanetsins, þar sem hann lofar Abu heitinn al-Zarqawi en hann féll í upphafi júnímánaðar. Í kjölfarið boðaði Nuri al-Maliki, forsætisráðherra, harðar aðgerðir gegn uppreisnarmönnum. Í gær greindi hins vegar talsmaður Bandaríkjahers frá því að árásum hefði fjölgað frá drápinu á al-Zarqawi þannig að aðgerðir stjórnvalda virðast ekki skila árangri. Margar vikur er síðan jafn mannskætt hryðjuverk hefur verið framið í landinu. Í morgun var svo einni af þingkonum stærsta stjórnmálaflokks súnnía rænt fyrir utan heimili sitt af óþekktum byssumönnum. Mannræningjarnir gerðu sér lítið fyrir og rændu einnig sjö lífvörðum hennar.
Erlent Fréttir Mest lesið „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Innlent Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Innlent Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Fleiri fréttir Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Sjá meira