Stjórnarskrá ESB bíður til 2008 16. júní 2006 13:45 Ráðamenn ESB á fundi sínum í Brussel í morgun. MYND/AP Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna samþykktu í Brussel í Belgíu í morgun að styðja áætlun um að ríki og alþjóðlegar stofnanir tryggi Palestínumönnum fjárstuðning, en sniðgangi um leið heimastjórn Hamas-liða. Leiðtogarnir hafa einnig gefið sér frest til ársins 2008 til að taka ákörðun um framtíð stjórnarskrár sambandsins. Leiðtogarfundur Evrópusambandsins hófst í gær og lýkur í dag. Meðal helstu umræðuefna er ástandið meðal Palestínumanna og stjórnarskrá sambandsins. Frakkar og Hollendingar höfnuðu henní fyrra. Áætlað er að skýrsla verði unnin um stöðu stjórnarskrármálsins á næsta ári. Sambandsríkin gefa sér síðan frest til ársins 2008 til að ákveða næsta skref í málinu. Með þessari ákvörðun má segja að leiðtogarnir hafi viðurkennt að umþóttunartími þeirra síðasta árið hafi engu skilað og ekkert áorkast í að finna lausn á deilum ríkjanna um stjórnarskránna og innihald hennar. 15 ríki af 25 hafa þó staðfest hana. Heimastjórn Palestínumanna var einnig til umræðu á fundinum. Leiðtogar Evrópusambandsins hafa ákveðið að styðja við áætlun sem miðar að því að tryggja Palestínumönnum fjárhagsaðstoð. Heimastjórn Hamas-liða verður þó sniðgengi þar sem liðesmenn samtakanna hafa ekki viljað hafna ofbeldisverkum eða viðurkenna Ísrael. Talsmaður sambandsins sagði stutt í að þau ríki og bandalög sem standi að kvartettnum svokallaða, það er Bandaríkin, Rússland og Sameinuðu þjóðirnar, samþykki áætlunina. Lokað var fyrir fjárstuðning þegar Hamas-samtökin komust til valda eftir kosningar í janúar. Palestínumenn hafa átt í erfiðleikum vegna fjárskorts. Sjúkarhús hafa átt erfitt með að halda rekstri áfram og fjölskyldur hafa neyðst til að selja verðmæti sín til að eiga fyrir mat. Fjölmörg ríki í Mið-Austurlöndum hafa heitið heimastjórninni fjárstuðningi síðan greiðslur til hennar voru frystar. Erlent Fréttir Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna samþykktu í Brussel í Belgíu í morgun að styðja áætlun um að ríki og alþjóðlegar stofnanir tryggi Palestínumönnum fjárstuðning, en sniðgangi um leið heimastjórn Hamas-liða. Leiðtogarnir hafa einnig gefið sér frest til ársins 2008 til að taka ákörðun um framtíð stjórnarskrár sambandsins. Leiðtogarfundur Evrópusambandsins hófst í gær og lýkur í dag. Meðal helstu umræðuefna er ástandið meðal Palestínumanna og stjórnarskrá sambandsins. Frakkar og Hollendingar höfnuðu henní fyrra. Áætlað er að skýrsla verði unnin um stöðu stjórnarskrármálsins á næsta ári. Sambandsríkin gefa sér síðan frest til ársins 2008 til að ákveða næsta skref í málinu. Með þessari ákvörðun má segja að leiðtogarnir hafi viðurkennt að umþóttunartími þeirra síðasta árið hafi engu skilað og ekkert áorkast í að finna lausn á deilum ríkjanna um stjórnarskránna og innihald hennar. 15 ríki af 25 hafa þó staðfest hana. Heimastjórn Palestínumanna var einnig til umræðu á fundinum. Leiðtogar Evrópusambandsins hafa ákveðið að styðja við áætlun sem miðar að því að tryggja Palestínumönnum fjárhagsaðstoð. Heimastjórn Hamas-liða verður þó sniðgengi þar sem liðesmenn samtakanna hafa ekki viljað hafna ofbeldisverkum eða viðurkenna Ísrael. Talsmaður sambandsins sagði stutt í að þau ríki og bandalög sem standi að kvartettnum svokallaða, það er Bandaríkin, Rússland og Sameinuðu þjóðirnar, samþykki áætlunina. Lokað var fyrir fjárstuðning þegar Hamas-samtökin komust til valda eftir kosningar í janúar. Palestínumenn hafa átt í erfiðleikum vegna fjárskorts. Sjúkarhús hafa átt erfitt með að halda rekstri áfram og fjölskyldur hafa neyðst til að selja verðmæti sín til að eiga fyrir mat. Fjölmörg ríki í Mið-Austurlöndum hafa heitið heimastjórninni fjárstuðningi síðan greiðslur til hennar voru frystar.
Erlent Fréttir Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira