Kompás á sunnudag - kveður í bili 2. júní 2006 16:30 Fegrunaraðgerðir á Íslandi og Lögreglukórinn í Rússlandi - KOMPÁS á NFS og Stöð 2 NK. sunnudag, kl. 19:10 Tvö ólík mál verða tekin fyrir í Kompási á sunnudaginn: Fegrunaraðgerðir á Íslandi og Lögreglukórinn í Rússlandi. Fegrunaraðgerðir á Íslandi. Hvernig er eftirliti með slíkum aðgerðum háttað. Er eitthvað eftirlit? Er vitað hvað fegrunaraðgerðir kosta hér á landi? Hvað kostar að fylla í varir? Stækka brjóst eða sjúga fitu úr rassi? Kompás skoðar málið. Lögreglukór Reykjavíkur var á dögunum á söngferðalagi í Rússlandi og Eistlandi. Kompás slóst með í för. Föngulegum íslensku lögreglumönnunum var tekið vel í Rússlandi og fengu mikla athygli. Um milljón manns sáu kórinn í beinni sjónvarpsútsendingu í Pétursborg þar sem kórinn söng nokkur lög. Rússar hafa fremur lítið álit á gerspilltum lögreglumönnum þar í landi og það þótti merkilegt að sjá íslenska starfsbræður þeirra koma fram í hátíðarbúningum - syngjandi glaða. Þetta verður síðasti Kompás-þátturinn að sinni. Kompás mun snúa aftur með haustinu; öflugri en nokkru sinni áður. Bent skal, í þessu samhengi, á nýjan fréttasíma Kompáss, sem fólk getur hringt í með nafnlausar ábendingar, er: 691-0060. Netfang þáttarins er: kompas@365.is Kompás hefur klárlega slegið í gegn. Það staðfestir dagbókarkönnum Gallup sem birt var á dögunum. Þar er Kompás með 17,5 % prósent áhorf meðal allra sjónvarpsáhorfenda á aldrinum 12-80 ára en áhorfið fer uppí hvorki meira né minna en 24 % í hópi áskrifenda á aldrinum 12-49 ára. Þetta er glæsilegur árangur hjá svo nýjum fréttaskýringaþætti. Þessar tölur staðfesta svo um munar að þátturinn hefur vakið mikla athygli, ekki einasta fyrir hugað og glöggt efnisval, heldur ekki síður fyrir fersk og vönduð efnistök. Hér er um alvöru fréttaskýringaþátt að ræða þar sem hispurslaus og vönduð rannsóknarblaðamennska er höfð í hávegum. Í hverjum þætti eru krufin til mergjar heit fréttamál; jöfnun höndum dregin fram ný og áður ókunn sjónarmið á málum sem þegar hafa komist í fréttir og nýjar uppgövanir dregnar fram í kastljósið. Eins og nafnið gefur til kynna fer Kompás í allar áttir, er ekkert óviðkomandi og verður leitast við að hafa fjölbreytnina í fyrirrúmi í hverjum þætti. Þannig má segja að hann eigi sér að vissu leyti erlendar fyrirmyndir í virtum fréttaskýringaþáttum á borð við 60 minutes og 48 Hours. Lífið Menning Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira
Fegrunaraðgerðir á Íslandi og Lögreglukórinn í Rússlandi - KOMPÁS á NFS og Stöð 2 NK. sunnudag, kl. 19:10 Tvö ólík mál verða tekin fyrir í Kompási á sunnudaginn: Fegrunaraðgerðir á Íslandi og Lögreglukórinn í Rússlandi. Fegrunaraðgerðir á Íslandi. Hvernig er eftirliti með slíkum aðgerðum háttað. Er eitthvað eftirlit? Er vitað hvað fegrunaraðgerðir kosta hér á landi? Hvað kostar að fylla í varir? Stækka brjóst eða sjúga fitu úr rassi? Kompás skoðar málið. Lögreglukór Reykjavíkur var á dögunum á söngferðalagi í Rússlandi og Eistlandi. Kompás slóst með í för. Föngulegum íslensku lögreglumönnunum var tekið vel í Rússlandi og fengu mikla athygli. Um milljón manns sáu kórinn í beinni sjónvarpsútsendingu í Pétursborg þar sem kórinn söng nokkur lög. Rússar hafa fremur lítið álit á gerspilltum lögreglumönnum þar í landi og það þótti merkilegt að sjá íslenska starfsbræður þeirra koma fram í hátíðarbúningum - syngjandi glaða. Þetta verður síðasti Kompás-þátturinn að sinni. Kompás mun snúa aftur með haustinu; öflugri en nokkru sinni áður. Bent skal, í þessu samhengi, á nýjan fréttasíma Kompáss, sem fólk getur hringt í með nafnlausar ábendingar, er: 691-0060. Netfang þáttarins er: kompas@365.is Kompás hefur klárlega slegið í gegn. Það staðfestir dagbókarkönnum Gallup sem birt var á dögunum. Þar er Kompás með 17,5 % prósent áhorf meðal allra sjónvarpsáhorfenda á aldrinum 12-80 ára en áhorfið fer uppí hvorki meira né minna en 24 % í hópi áskrifenda á aldrinum 12-49 ára. Þetta er glæsilegur árangur hjá svo nýjum fréttaskýringaþætti. Þessar tölur staðfesta svo um munar að þátturinn hefur vakið mikla athygli, ekki einasta fyrir hugað og glöggt efnisval, heldur ekki síður fyrir fersk og vönduð efnistök. Hér er um alvöru fréttaskýringaþátt að ræða þar sem hispurslaus og vönduð rannsóknarblaðamennska er höfð í hávegum. Í hverjum þætti eru krufin til mergjar heit fréttamál; jöfnun höndum dregin fram ný og áður ókunn sjónarmið á málum sem þegar hafa komist í fréttir og nýjar uppgövanir dregnar fram í kastljósið. Eins og nafnið gefur til kynna fer Kompás í allar áttir, er ekkert óviðkomandi og verður leitast við að hafa fjölbreytnina í fyrirrúmi í hverjum þætti. Þannig má segja að hann eigi sér að vissu leyti erlendar fyrirmyndir í virtum fréttaskýringaþáttum á borð við 60 minutes og 48 Hours.
Lífið Menning Mest lesið Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Menning „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Lífið Heklaði á sig forsýningarkjólinn Tíska og hönnun Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Lífið Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Lífið Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma Lífið „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Kórtónleikar: Heilög naumhyggja eða heilalaust suð Gagnrýni Tjáir sig um erfiðar tökur: Engir meðleikarar og enginn leikstjóri Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Drake fékk brjóstahaldarann frá Guggu í fangið Stjörnulífið: Gellurnar stóðu vaktina Lifði með fjögurra prósenta sjón án greiningar Adolescence, The Studio og Colbert komu, sáu og sigruðu Kettir með engar rófur til sýnis Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Safnaði fyrir draumaferðinni á þremur mánuðum Krakkatían: Vestfirðir, sundkappi og söngleikur Skyrið okkar ekki lengur ostur heldur jógúrt Snýr aftur sem ritstjóri eftir tvo áratugi Fréttatía vikunnar: Þingsetning, landsleikur og klamydía Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sjá meira